Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Allir eiga sér sína sögu

Rúnar Guðbrandsson segir það hafa verið gefandi vinnu að setja upp leikrit með utangarðsfólki. Hann vonast til þess að hægt verði að starfrækja Heimilislausa leikhúsið áfram enda sé mikill áhugi og þörf fyrir það.

Menning
Fréttamynd

Vorum án lands

Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins

Innlent
Fréttamynd

Fjögur börn meðal hinna látnu

Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu.

Erlent
Fréttamynd

Tugir flóttamanna köfnuðu

Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands.

Erlent
Fréttamynd

Samstaða um mannúð og réttaröryggi

Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttarrs Proppé birti á mánudag eru stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi.

Skoðun
Fréttamynd

Ungverska girðingin hefur dugað skammt

Ungverjar og Slóvakar reisa gaddavírsgirðingar á landamærunum til að halda flóttafólki úti, en fólkið streymir áfram í gegn. Þjóðverjar og Frakkar vilja breyta reglum. Andstæðingar búða flóttamanna gerðu hróp að Þýskalandskanslara.

Erlent