Séra Örn Bárður vill standa vörð um menningararfinn Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2015 15:16 Myndin er að sönnu sláandi og vill séra Örn Bárður brýna fyrir vinum sínum, með birtingu myndarinnar, að standa vörð um menningararfinn. Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“ Flóttamenn Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Séra Örn Bárður Jónsson birtir á Facebookvegg sínum nokkuð sláandi mynd (meðfylgjandi) þar sem sjá má framtíðarsýn; búrkuklæddri Evrópu. Sögnin hlýtur að vera sú að múslimar séu að leggja undir sig gömlu álfuna. Myndbirtingin nú kemur beint inn í nokkuð hatrama umræðu um flóttamenn og fjölmenningarsamfélagin. Klerkur lætur svohljóðandi spurningu fylgja myndinni: „Hvað bíður Evrópu? Þetta?“ Vísir hefur reynt að ná viðtali við séra Örn Bárð nú í að verða tvo tíma, eða allt frá því að hann birti myndina, en án árangurs. Örn Bárður hefur þó gefið út að myndin sé ekki sett fram vegna þess að hann óttist flóttafólk. Kallað hefur verið eftir viðbrögðum kirkjunnar, en hún hefur ekki tjáð sig svo orð sé á gerandi um þessi álitaefni svo orð sé á gerandi, þá hvað varðar innflytjendamál öll. Enda má heita að kirkjan sé í nokkrum vanda: Gera má ráð fyrir því að hún vilji standa vörð um kristna trú og mörgum þar innan dyra hugnast væntanlega lítt aukin islamstrú á Íslandi, í því samhengi. Séra Örn Bárður hefur sagt á vegg sínum, í athugasemd við myndina: „Tek fram að þetta er ekki sett á vegginn minn af ótta við flóttamenn sem við verðum að hjálpa heldur minna Evrópubúa á að standa vörð um eigin menningararf.“
Flóttamenn Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira