Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Sæunn Gísladóttir skrifar 3. september 2015 07:00 VÍSIR/EPA Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu má gera ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. Þegar tekið er á móti flóttamönnum er stjórnvöldum samkvæmt viðmiðunarreglum flóttamannanefndar um móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks skylt að veita víðtæka aðstoð í eitt ár frá komudegi flóttafólks. Aðstoðin felur meðal annars í sér fjárhagsaðstoð, félagslega ráðgjöf, húsnæði (ásamt nauðsynlegu innbúi og síma), menntun (einkum íslenskukennslu, móðurmálskennslu og samfélagsfræðslu), leikskólakennslu, tómstundastarf, heilbrigðisþjónustu og tannlækningar, þjónustu túlka, og aðstoð við atvinnuleit. Erfitt er að áætla kostnaðinn nákvæmlega, því hann getur verið töluvert mismunandi eftir aðstæðum fólksins sem tekið er á móti, hversu mikillar aðstoðar fólkið þarfnast, og hve fljótt það byrjar þátttöku á vinnumarkaði. Einnig þarf að huga að því hvort nóg sé af læknum, tannlæknum, íslenskukennurum og sálfræðingum, svo fáir séu nefndir, til að veita flóttamönnum þá aðhlynningu sem þörf er á. Með komu flóttamanna má þó ekki gleyma að þar skapast einnig atvinnutækifæri til að sinna þörfum þeirra og samfélagið verður alltént fjölbreyttara.Flóttakona með tvö börn í eitt árUppfært: Í myndinni kemur fram að samtals sé veitt fjárhagsaðstoð, styrkir og bætur fyrir 5,5 milljónir á einu ári. Það er innsláttarvilla, hið rétta er að samtalan er 3,5 milljónir. Ítrekað er að um er að ræða grófa útreikninga. Flóttamenn Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu má gera ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. Þegar tekið er á móti flóttamönnum er stjórnvöldum samkvæmt viðmiðunarreglum flóttamannanefndar um móttöku og aðstoð við hópa flóttafólks skylt að veita víðtæka aðstoð í eitt ár frá komudegi flóttafólks. Aðstoðin felur meðal annars í sér fjárhagsaðstoð, félagslega ráðgjöf, húsnæði (ásamt nauðsynlegu innbúi og síma), menntun (einkum íslenskukennslu, móðurmálskennslu og samfélagsfræðslu), leikskólakennslu, tómstundastarf, heilbrigðisþjónustu og tannlækningar, þjónustu túlka, og aðstoð við atvinnuleit. Erfitt er að áætla kostnaðinn nákvæmlega, því hann getur verið töluvert mismunandi eftir aðstæðum fólksins sem tekið er á móti, hversu mikillar aðstoðar fólkið þarfnast, og hve fljótt það byrjar þátttöku á vinnumarkaði. Einnig þarf að huga að því hvort nóg sé af læknum, tannlæknum, íslenskukennurum og sálfræðingum, svo fáir séu nefndir, til að veita flóttamönnum þá aðhlynningu sem þörf er á. Með komu flóttamanna má þó ekki gleyma að þar skapast einnig atvinnutækifæri til að sinna þörfum þeirra og samfélagið verður alltént fjölbreyttara.Flóttakona með tvö börn í eitt árUppfært: Í myndinni kemur fram að samtals sé veitt fjárhagsaðstoð, styrkir og bætur fyrir 5,5 milljónir á einu ári. Það er innsláttarvilla, hið rétta er að samtalan er 3,5 milljónir. Ítrekað er að um er að ræða grófa útreikninga.
Flóttamenn Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira