Orðspor Íslands laskað næstu árin ef opnun landsins fer illa Takist fyrirhuguð opnun landsins ekki sem skyldi má vænta þess að það gæti orðið Íslendingum mjög kostnaðarsamt. Innlent 14. maí 2020 11:15
„Grafalvarlegt ef Icelandair færi í þrot“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ef Icelandair yrði gjaldþrota myndi það þýða að batanum í efnahagslífinu hér á landi yrði seinkað um eitt til tvö ár. Viðskipti innlent 14. maí 2020 10:41
Telja að þau muni komast í gegnum ástandið Ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi telja að þau muni komast í gegnum það ástand sem Covid-19 veirufaraldurinn hefur skapað og ætla að vera með opið hjá sér í sumar. Innlent 14. maí 2020 09:33
Perlur Íslands: „Breytist í hamingjusprengju á hálendinu“ Fjölmiðlakonan Sunna Karen Sigurþórsdóttir er mikill göngugarpur og líður best uppi á hálendi Íslands. Hún ferðast sjaldan erlendis á sumrin. Ferðalög 14. maí 2020 09:00
1000 ráðstefnugestir á tímum COVID „Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið. Skoðun 14. maí 2020 08:00
Fjármálaráðherra segir sams konar flugfélag verða að rísa á rústum Icelandair fari félagið í þrot Fjármálaráðherra segir verðmæti Icelandair felast í leiðarkerfi þess með Keflavíkurflugvöll sem miðstöð í norður Atlantshafsflugi. Takist ekki að bjarga félaginu verði að reisa annað sams konar félag á grunni þess. Innlent 13. maí 2020 19:20
Mörgum spurningum ósvarað varðandi opnun landamæra Áhættugreining fyrir Landspítala liggur ekki fyrir. Forstjórinn segir að ekki verði teflt á tæpasta vað. Innlent 13. maí 2020 18:00
300 milljónirnar verði ekki algjörlega sendar úr landi Þrjú hundruð milljón krónurnar sem Íslandsstofa hyggst verja í nýja auglýsingaherferð, sem féll í skaut bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchio og hinnar íslensku Peel, hverfa ekki með öllu úr hagkerfinu að sögn fulltrúa auglýsingastofanna. Viðskipti innlent 13. maí 2020 16:35
Sleppa söluþóknun og lækka verð á ferðum um allt að 50 prósent Ferðaþjónustufyrirtæki borga ekki neitt fyrir að skrá sig á nýtt markaðstorg, engin söluþóknun er tekin og fyrir vikið hefur því verið hægt að bjóða tugprósenta lægra verð en á hefðbundnum bókunarsíðum Viðskipti innlent 13. maí 2020 14:24
Leiðinlegt að stærsta verkefnið á markaðnum fari til Bretlands í ójafnri keppni Valgeir Magnússon, stjórnarformaður íslensku auglýsingastofunnar Pipar/TBWA, segir það leiðinlegt, og skjóta skökku við, að stærsta verkefni á Íslandsmarkaði hafi fallið í skaut breskrar auglýsingastofu, einkum í ljósi þeirrar stöðu sem nú er uppi á íslenskum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 13. maí 2020 11:22
Perlur Íslands: Fáir staðir jafn fallegir og útivistarparadísin Þórsmörk Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari á Vísi, betur þekktur sem Villi, segir frá sínum uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. Ferðalög 13. maí 2020 09:30
Einn og hálfur milljarður í markaðsátak erlendis Ríkið mun verja einum og hálfum milljarði í markaðsátak erlendis til að kynna Ísland sem áfangastað fyrir ferðamenn. Viðskipti innlent 13. maí 2020 07:37
Hótelstjóri Hótel Sögu segir ákvörðun stjórnvalda ljós í myrkrinu Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Hótel Sögu, kveðst fagna því mjög að frá og með 15. júní verði ferðamönnum sem koma hingað til lands boðið upp á að fara í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í stað tveggja vikna sóttkvíar. Innlent 13. maí 2020 07:09
Landið opnar fyrir ferðamönnum 15. júní Landið verður formlega opnað fyrir komum ferðamanna hinn 15. júní en þeir verða annað hvort að fara í sýnatöku við komuna eða framvísa gildu vottorði úr heimalandinu en sæta tveggja vikna sóttkví ella. Innlent 12. maí 2020 19:59
Væntanlegur fjöldi ferðamanna ekki aðalmálið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra segir fjölda ferðamanna sem leggur leið sína hingað til lands ekki aðalmálið. Mikilvægara sé að horfa til þess sem ferðaþjónustan skilur eftir sig; verðmætasköpun og samkeppnishæfni. Innlent 12. maí 2020 16:29
Snúið að afgreiða fulla flugvél á skömmum tíma Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir það stórt verkefni þegar boðið verður upp á skimun við kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12. maí 2020 16:07
Segir hugmyndirnar „nokkuð í þeim anda“ sem hann hafi verið að hugsa Sóttvarnalæknir segir þær hugmyndir sem kynntar voru um skimun við komuna til landsins í stað sóttkvíar „nokkuð í þeim anda sem hann hafi verið að hugsa.“ Innlent 12. maí 2020 15:52
Stórt en varfærið skref segir Katrín Katrín Jakobsdóttir segir að þau skref sem kynnt voru á blaðamannafundi í dag sem miða að því létta á ferðatakmörkunum til og frá landinu séu stór en á sama tíma varfærin. Innlent 12. maí 2020 15:43
Leggja til skimun á Keflavíkurflugvelli í stað sóttkvíar Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Innlent 12. maí 2020 15:07
Vill að ferðatakmörkunum verði aflétt tafarlaust Sigríður Á. Andersen telur jafnframt að það henti ekki Íslandi að loka landamærum vegna faraldurs kórónuveiru, sem hún kveður umdeilda aðgerð, og segir lokunina stuðla að fátækt. Innlent 12. maí 2020 13:10
Ríkisstjórnin kynnir breytingar á ferðatakmörkunum síðar í dag Ríkisstjórnin hyggst boða til blaðamannafundar síðar í dag þar sem kynntar verða breytingar á ferðatakmörkunum sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 12. maí 2020 12:17
Bein útsending: Hvert er ferðinni heitið? Staðan í efnahagsmálum og aðgerðir ríkisstjórnarinnar verða efni þriðjudagsfyrirlesturs Háskólans í Reykjavík og Vísis í hádeginu í dag. Viðskipti innlent 12. maí 2020 11:17
Flókið að opna landamæri Íslands sama hvaða leið verður farin Ferðatakmarkanir til og frá landinu verða óbreyttar í allt að mánuð til viðbótar fallist heilbrigðisráðherra á tillögur sóttvarnalæknis. Núverandi fyrirkomulag gerði ráð fyrir tilslökunum 15. maí. Innlent 11. maí 2020 18:35
Ferðatakmarkanir óbreyttar í mánuð í viðbót Sóttvarnalæknir mun leggja það til við ráðherra í dag að þær ferðatakmarkanir sem nú eru í gildi vegna faraldurs kórónuveiru gildi áfram eftir 15. maí. Innlent 11. maí 2020 14:28
Perlur Íslands: „Ógleymanlegt að hvíla sig í lyngbrekku hjá þessari náttúruperlu“ „Það er mjög erfitt fyrir mig að nefna einn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi því þeir eru margir sem eiga sérstakan stað í mínu hjarta.“ Ferðalög 11. maí 2020 11:30
Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla. Ferðalög 10. maí 2020 15:00
Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9. maí 2020 21:30
Perlur Íslands: „Mjóifjörður er að mínu mati fallegasti staður landsins“ Sálfræðingurinn og svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir hefur ferðast víða en Austfirðirnir eru hennar uppáhalds staður á Íslandi. Ferðalög 9. maí 2020 20:00
65 milljónir til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu á næstunni úthluta 65 milljónum króna í verkefnastyrki til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi vegna hruns í kjölfar kórónuveirunnar. Innlent 9. maí 2020 12:30
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. Lífið 9. maí 2020 07:00