Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. Innlent 22. maí 2020 15:35
Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. Ferðalög 22. maí 2020 12:00
Að velja það besta Íslendingar standa frammi fyrir risavöxnu verkefni, það er öllum ljóst. Uppbygging ferðaþjónustu hefur á undanförnum áratug styrkt stoðir efnahags Íslands, fjölgað störfum og skapað mikil verðmæti. Skoðun 22. maí 2020 11:30
Ætluðu bara að opna matarvagn en bættu við veitingastað eftir óvænt símtal Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður er opnaður á Akureyri, hvað þá í miðjum kórónuveirufaraldri, þegar almennt er verið að draga saman seglin á þessum markaði. Það stoppaði þó ekki veitingahjónin Inga Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin í að opna veitingastaðinn Mosa um helgina. Viðskipti innlent 22. maí 2020 11:00
Ísland vill sjá þig í sumar: Bílabúð Benna leggur ferðaþjónustunni lið Bílabúð Benna hvetur Íslendinga til ferðalaga innanlands í samstarfi við Fosshótel, Orkuna og Bylgjuna. Ferðakaupauki fylgir völdum bílum og hægt að skrá sig í ævintýraferðapott Lífið samstarf 22. maí 2020 10:02
Flugið og raunveruleikinn Seðlabankastjóri var gestur Kastljóss í gærkvöldi og ræddi um efnahagshorfur. Þar báru að vonum málefni Icelandair á góma. Seðlabankastjóri telur að það myndi ekki hafa mikil áhrif til skamms tíma ef Icelandair færi í þrot. Ástæðan fyrir því að mati seðlabankastjóra er sú, að það muni hvort eð er koma svo fáir ferðamenn til Íslands á þessu ári. Skoðun 21. maí 2020 17:35
Ríkiskaup leitast við að leiðrétta rangfærslur um útboð á kynningarherferð Ríkiskaup hafa sent frá sér tilkynningu þar sem því er haldið fram að fjölmiðlaumfjöllun um nýafstaðið útboð kynningarherferðarinnar „Ísland – saman í sókn“ feli í sér rangfærslur sem tilefni sé til að leiðrétta. Viðskipti innlent 20. maí 2020 23:07
Opnun landamæra getur tryggt tekjur vegna afbókunarskilmála Ef svartsýn spá Seðlabankans rætist mun það hafa slæmar afleiðingar fyrir mörg ferðaþjónustufyrirtæki að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Með opnun landamæra er þó líklegra að þeir sem eigi pantaðar ferðir til landsins standi við ferðaplön sín vegna afbókunarskilmála. Viðskipti innlent 20. maí 2020 20:30
Mesti samdráttur á Íslandi í 100 ár Samdráttur í efnahagsmálum Íslendinga hefur ekki verið meiri á einu ári frá því árið 1920. Atvinnuleysi verður meira á þessu ári en nokkru sinni fyrr og samdráttur í útflutningi sjávarafurða hefur ekki verið meiri síðustu fjóra áratugina. Innlent 20. maí 2020 19:20
Telja dómara sem dæmdi á skjön við alla hina tengjast bresku auglýsingastofunni Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum en Vísir hefur sent Ríkiskaupum og Íslandsstofu, sem fara fyrir markaðsátakinu, fyrirspurn vegna málsins. Viðskipti innlent 20. maí 2020 11:49
Pipar kærir Ríkiskaup og krefst þess að eigin tillaga verði valin Auglýsingastofan Pipar/TBWA hefur kært Ríkiskaup vegna þeirrar ákvörðunar að velja tilboð bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchi í markaðsátakinu „Ísland – saman í sókn“. Viðskipti innlent 20. maí 2020 09:01
Mörg hótel muni bjóða upp á einangrunarganga Mörg hótel á landinu munu bjóða upp á einangrunarganga fyrir ferðamenn sem kunna að veikjast af kórónuveirunni hér á landi eftir opnun landamæra 15. júní. Innlent 19. maí 2020 11:40
Á ekki von á biðröðum af ferðamönnum þegar landið opnar Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segist ekki eiga von á því að biðraðir skapist af ferðamönnum þegar landið verður opnað á ný um miðjan næsta mánuð. Viðskipti innlent 19. maí 2020 10:53
Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. Ferðalög 19. maí 2020 07:01
Þórólfur ósammála þeim sem eru ósammála „Ég er bara ekkert sammála þessari skoðun og vænti þess að ég geti rætt við þessa góðu kollega mína,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir um gagnrýni sem læknar hafa sett fram á áætlanir um að opna aftur fyrir komu ferðamanna hingað til lands Innlent 18. maí 2020 14:40
Ferðamenn vörðu 109 milljörðum á hótelum og veitingastöðum í fyrra Einkaneysluútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu samtals um 284 milljörðum króna á árinu 2019, þar af vörðu þeir um 109 milljörðum króna í veitinga- og gistiþjónustu. Innlent 18. maí 2020 09:59
Sveitin verði mataráfangastaður á heimsvísu Ferðaþjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit láta ekki kórónuveirufaraldurinn stoppa áætlanir um að gera sveitina að mataráfangastað á heimsvísu. Innlent 18. maí 2020 09:00
Ósammála því að réttindi neytenda séu ekki tryggð í nýju frumvarpi Frumvörp vegna nýjustu aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins voru samþykkt í ríkisstjórn á föstudaginn og koma til kasta þingsins eftir helgi. Umdeildasta ráðstöfunin er að ferðaskrifstofum verði heimilt að gefa út inneignarnótur í stað þess að endurgreiða ferðir sem ekki hafa verið farnar. Innlent 17. maí 2020 19:58
Ferðamenn og fíkniefni í Víglínunni Á meðan stjórnvöld og þing eru á kafi í kófi kórónuveirunnar gægðust þau út úr fíkniefnakófinuþegar Alþingi veitti frumvarpi heilbrigðisráðherra um neyslurými brautargengi. Ferðamála- og nýsköpunarráðherra ræðir stöðu ferðaþjónustunnar og Halldóra Mogensen stöðuna í fíkniefnastríðinu í Víglínunni í dag. Innlent 17. maí 2020 16:30
Vilja fá að bjóða landsmönnum út í Hrísey í sumar Hríseyingar stefna ótrauðir á það að lokka Íslendinga út í eyjuna í sumar. Formaður Ferðamálafélags eyjunnar lofar nógu plássi og engum troðningi fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á inniveru vetrarsins. Innlent 16. maí 2020 22:30
Læknir á Landspítalanum afar gagnrýninn á áætlun stjórnvalda um opnun landamæra „Í fyrsta lagi, þessi ákvörðun var tekin án þess að það væri athugað hvort þetta væri raunhæf áætlun sem er hægt að framkvæma,“ segir Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, sem lýst illa á hvernig stjórnvöld hafa staðið að kynningu á áætlun um opnun landamæra 15. Júní. Innlent 16. maí 2020 18:53
Skoða tæki sem ræður við 4.000 veirupróf á dag: Kostnaðurinn við hvert próf lægri en 27.400 krónur Talið er að veiruprófin á Keflavíkurflugvelli verði mun ódýrari en sá kostnaður sem Landspítalinn hefur hingað til lagt á slík próf, sem eru rúmar 27 þúsund krónur. Til skoðunar er að kaupa tækjabúnað sem afkastar 4000 próf á dag. Innlent 16. maí 2020 12:43
Ísland „fullkominn áfangastaður“ fyrir flóttann undan Covid-19 Ísland er „fullkominn áfangastaður“ til að komast í skjól undan kórónuveirunni, að mati pistlahöfundar bandarísku Bloomberg-fréttastofunnar, nú þegar opnun landamæra hefur víða verið boðuð á næstu vikum og mánuðum. Innlent 16. maí 2020 11:37
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15. maí 2020 22:52
Hópur Hildar fær 10 daga til að útfæra skimun ferðamanna Stjórnvöld hafa ákveðið að skipa verkefnahóp sem ætlað er að útfæra skimunina við kórónuveirunni sem fram á fara á landamærum landsins Innlent 15. maí 2020 15:02
Ráðleggur Íslendingum að fara ekki til útlanda Sóttvarnalæknir segir enn mikla óvissu ríkja um faraldur kórónuveiru og framgang hans í öðrum löndum. Tilefni sé til að fara varlega. Innlent 15. maí 2020 14:55
Perlur Íslands: Ellefta lundabúðin í sérstöku uppáhaldi „Þegar ég hugsa um uppáhalds ferðamannastaðinn minn á Íslandi koma nokkrir strax upp í hugann og erfitt að gera upp á milli.“ Ferðalög 15. maí 2020 13:30
Gætum þurft að vinda ofan af ónákvæmum fréttum um opnun Íslands Fyrirhuguð opnun landamæra Íslands hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana, þó svo að smáatriðin hafi í mörgum tilfellum skolast til. Innlent 15. maí 2020 11:17
Margir hafa hug á að ferðast hingað til lands Mikill áhugi er á Íslandi sem áfangastað meðal ferðafólks og þeim sem geta hugsað sér að ferðast á milli Evrópu og Norður-Ameríku fjölgar. Innlent 15. maí 2020 06:39
„Það er ljós við enda ganganna“ Íslenska hagkerfið gæti dregist saman um 9,2% á þessu ári vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins en náð fyrri styrk eftir tvö ár. Í nýrri þjóðhagsspá greiningar Íslandsbanka er gert ráð fyrir hóflegri verðbólgu á komandi misserum og frekari lækkun vaxta. Viðskipti innlent 14. maí 2020 13:18