Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. Skoðun 16. september 2020 09:30
Covid-aðgerðir innanlands mildari hér en víða Sóttvarnaraðgerðir innanlands í kórónuveirufaraldrinum hafa verið í mildari kantinum sé miðað við erlendis. Innlent 15. september 2020 15:46
383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15. september 2020 11:07
Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14. september 2020 19:30
Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. Skoðun 14. september 2020 17:30
„Við reiknum með að nánast allir verði farnir heim um næstu eða þarnæstu mánaðamót“ Að óbreyttu verða níutíu prósent starfsfólks í ferðaþjónustu búin að glata starfi sínu um næstu eða þarnæstu mánaðamót, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Greinin kallar eftir rekstrarstyrkjum. Innlent 14. september 2020 12:05
Bankarnir með líf margra ferðaþjónustufyrirtækja í sínum höndum Níu af hverjum tíu ferðaþjónustufyrirtækjum leggjast í dvala um næstu og þarnæstu mánaðarmót og fjöldi fólks er á leið á atvinnuleysisbætur að sögn framkvæmdastjóra Eldingar. Greinin tali fyrir því að fá rekstrarstyrki frá ríkissjóði svo hægt sé að viðhalda ráðningarsambandi við starfsfólk. Viðskipti innlent 13. september 2020 20:30
Úrlausnarefnið er ferðaþjónustan Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Innlent 13. september 2020 13:35
Núverandi ráðstafanir „vonlausar fyrir ferðaþjónustuna“ Bjarnheiður Hallsdóttir segir mikilvægt að gera ferðamönnum kleift að koma hingað til lands með minna íþyngjandi hætti. Innlent 11. september 2020 20:04
Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum. Innlent 11. september 2020 19:20
Hvað er eðlilegt? Nú hefur verið slakað á samkomutakmörkunum innanlands og tveggja metra reglan orðin að eins metra reglu. Skoðun 11. september 2020 15:00
Icelandair flýgur helming flugáætlunar ársins 2015 á næsta sumri Icelandair reiknar með hægum bata í rekstrinu á næstu mánuðum. Þannig geri áætlanir aðeins ráð fyrir að Icelandair fljúg tæplega helming þess flugs sem flogið var á árinu 2015 að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 10. september 2020 11:54
Opið bréf til Þórólfs Sæll Þórólfur. Á síðasta upplýsingafundi um Covid varpaðir þú fram eftirfarandi spurningum: Hvað eigum við að sætta okkur við að margir sýkist, hvað margir leggist inn á spítala og hve margir deyja af völdu Covid? Skoðun 9. september 2020 11:30
Segir ensku pressuna bulla og vísar því á bug að starfsmaður Hótel Sögu hafi fengið greitt fyrir að hleypa stúlkunum inn Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segir ensku pressuna fara með staðlausa stafi. Hún segir trúnaðarmál hvernig stúlkurnar komust inn. Innlent 9. september 2020 10:25
„Erum ekkert endilega sérlega gott bisnessfólk“ Tjöruhúsið á Ísafirði mun opna aftur. Viðskipti innlent 9. september 2020 09:00
YouTube-stjarna í vandræðum með að komast í seinni skimun: „Hef Ísland út af fyrir mig“ YouTube-stjarnan Itchy Boots er kona sem heitir í raun Noraly. Hún hætti í vinnunni sinni, seldi allar sínar eigur og lifir nú á því að ferðast um heiminn á mótorhjóli. Lífið 8. september 2020 12:31
Stutt sumar hjá Icelandair Farþegafjöldi hjá Icelandair jókst töluvert í byrjun sumars, þegar létt var á ferðatakmörkunum. Þá dróst hann aftur hratt saman þegar hert var á takmörkunum aftur frá og með 19. ágúst. Viðskipti innlent 7. september 2020 18:50
Gistinætur Íslendinga á Norður- og Austurlandi margfölduðust í júlí Gistinætur Íslendinga á Norðurlandi og Austurlandi margfölduðust í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 7. september 2020 11:49
Demantshringurinn formlega opnaður Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis. Innlent 7. september 2020 09:02
Viltu vinna gistingu á Akureyri? Acco Luxury Apartments á Akureyri standa fyrir skemmtilegum leik á facebook þar sem hægt er að vinna gistingu fyrir fjóra með morgunmat og dekur í Bjórböðunu. Lífið samstarf 4. september 2020 09:50
Vill auðvelda ferðafólki að sjá einu konungsgröfina á Íslandi Ekkert aðgengi er fyrir ferðamenn að einu konungsgröfinni sem vitað er um á Íslandi. Heimamenn á Árskógsströnd vilja bæta úr þessu með gerð áningarstaðar þar sem menn geti kynnst skrautlegri sögu konungsins sem fyrir þúsund árum var fluttur nauðugur til Íslands. Innlent 3. september 2020 22:22
YouTube-stjarna birtir köfunarmyndband úr Silfru YouTube-stjarnan Tom Scott birtir reglulega myndbönd á síðu sinni frá ferðalögum hans um heiminn. Hann var á dögunum staddur hér á landi og kafaði í Silfru við Þingvelli. Lífið 3. september 2020 15:29
Á ekki von á grundvallarbreytingum á landamærum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á ekki von á því að hann leggi til einhvers konar grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi landamæraskimuna og sóttvarna í tengslum við það Innlent 3. september 2020 14:48
Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. Innlent 1. september 2020 18:55
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1. september 2020 13:40
Hugleiðingar í kjölfar atvinnumissis í ferðaþjónustu Fyrir nokkrum mánuðum, í upphafi heimsfaraldursins, skrifaði ég smá hugleiðingar mínar um stöðu ferðaþjónustunnar og hversu mikilvægt það væri að hjálpa fyrirtækjum og starfsfólki í greininni. Skoðun 1. september 2020 10:30
Tapaði ríflega milljarði á fyrri hluta ársins Íslandshótel, stærsta hótelkeðja landsins, tapaði ríflega einum milljarði króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Viðskipti innlent 1. september 2020 07:30
Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Lífið 31. ágúst 2020 14:30
Rúmlega sextíu manns sagt upp hjá fyrirtæki í ferðaþjónustu Alls hefur 260 manns verið sagt upp í hópuppsögnum í ágústmánuði og síðasti dagur mánaðarins er ekki liðinn. Viðskipti innlent 31. ágúst 2020 10:34
Sjá fyrir sér mikil tækifæri í að auka erlenda kvikmyndaframleiðslu hér á landi Leifur Dagfinnsson, framkvæmdastjóri True North, telur að Ísland sé nú í góðri stöðu til að trekkja að erlend kvikmyndaverkefni. Til þess þurfi þó að liðka fyrir uppbyggingu kvikmyndavers og hækka endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Innlent 30. ágúst 2020 14:13