Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Bara eitt í viðbót um flugvöllinn

Ég veit ekki hvort það sé fræðilega mögulegt að koma með ferskan flöt á umræðuna um flugvöllinn í Vatnsmýrinni en ég skal svo sannarlega reyna. Ég sé í alvöru ekkert nema kosti sama hvar flugvöllurinn er. Að hafa hann í Vatnsmýrinni er frábært.

Bakþankar
Fréttamynd

Ábyrgð er Kung fu

Á uppgangstímum íslenska bankakerfisins fóru í fyrsta skipti í Íslandssögunni að birtast fréttir og viðtöl við fólk sem var að fá áður óþekkt ofurlaun eða bónusgreiðslur. Þessar upphæðir gátu jafnvel hlaupið á milljörðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er fólk fífl?

Það koma dagar þar sem ég hef ekki skoðun á neinu. Hvað á að gera við Grikkland? Pass. Stóra Mike Tyson málið? Pass. Meira að segja skóbúnaður Sigmundar Davíðs getur ekki kveikt í mér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ómálefnaleg náttúra

Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna.

Bakþankar
Fréttamynd

Tækifæri og mat á áhættu

Meðal mála sem Alþingi mokaði frá sér á síðustu metrunum fyrir þinglok er frumvarp til breytinga á lögum um innflutning dýra. Þarna er bætt við ákvæði um að flytja megi inn erfðaefni holdanautgripa með það fyrir augum að efla innlenda nautakjötsframleiðslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ólafur Hannibalsson

Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leiðinlegast í heimi

Ekkert jafnast á við tilfinninguna að byrja upp á nýtt. Að taka nýja tölvu eða síma upp úr pakkningunni er til dæmis athöfn sem dregur að sér þúsundir áhorfenda á Youtube á hverjum degi. Unaðstilfinninguna sem fylgir því að kaupa nýja skó og klæða sig í þá þekkja allir

Bakþankar
Fréttamynd

Netleysi er refsing

Tilgangur fangelsa er að þar séu fullnustaðir refsidómar dæmdra manna. Afplánun þeirra má nálgast út frá tveimur pólum, refsistefnu og betrunarstefnu. Í frumvarpi með lögum um fullnustu refsinga kemur fram að það sé meginmarkmið með fangelsun

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjörnur á hátindi ferilsins

Ég mun seint gleyma tónleikasumrinu mikla 2004. Þá var ég tólf að verða þrettán ára gömul og gerðist svo fræg að sjá Kraftwerk og Pixies í Kaplakrika og Lou Reed, Sugababes, Pink og emórokksveitina Placebo í Laugardalshöll. Allt á einu sumri.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjálfskaparvíti

Vonandi verður niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi í gær til þess að aðrar Evrópuþjóðir sjái ljósið og fallist á að skynsamlegt sé að styðja Grikki til uppbyggingar í stað þess að hrekja þá í einangrun og eyðimerkurgöngu vegna ofurskulda og viðbúinna gjaldeyrishafta með nýrri drökmu í stað evru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Orkufrekjur

Forsætisráðherra stóð í vikunni fyrir opinberum viðburði sem fór fram í kyrrþey. Þetta var undirritun viljayfirlýsingar með kínverskum fjárfestum um nýtt álver að Hafursstöðum í Skagafirði. Um er að ræða 120 þúsund tonna álver með möguleika á stækkun upp í allt að 220 þúsund tonn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frí

Hvernig var fríið? spurði ég félaga minn sem kom sér upp kjarnafjölskyldu langt fyrir aldur fram og var nýkominn heim úr pakkaferð frá Spáni. Hann hló tryllingslega áður en hann greip fast í handlegginn á mér og hristi mig duglega.

Bakþankar
Fréttamynd

Vítahringur einkabílsins

Þau tíðindi bárust í vikunni að samhugur væri meðal allra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um nýtt svæðisskipulag. Hryggjarstykki skipulagsins væri afkastamikið samgöngukerfi, svokölluð Borgarlína, sem tengja myndi kjarna sveitarfélaganna við allt höfuðborgarsvæðið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar löggan böstaði landsfund

Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi.

Bakþankar
Fréttamynd

Dauðans alvara

Ég fer oft í viðtöl við erlenda fjölmiðla sem koma til Íslands. Í sumar hafa þetta verið frá einu upp í þrjú viðtöl á viku. Þegar ég er beðinn um að stinga upp á mínum uppáhaldsstað í Reykjavík þá nefni ég alltaf Hólavallakirkjugarð. Þangað fer ég nær daglega til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Einu skrefi frá endalokunum

Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aumur fjölmiðill sem ekki gagnrýnir

Forsætisráðherra ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Í greininni birtist kunnuglegt stef – þessi furðulega blanda af samsæriskenningasmíð og viðkvæmni sem ráðherranum er svo töm.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framtíðin er núna

Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu

Bakþankar
Fréttamynd

Sannleikurinn í hæstarétti

Ánægjulegasta frétt heimsmála síðustu vikuna verður mjög líklega þegar fram í sækir einn ljósasti punktur tuttugustu og fyrstu aldarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Grikkir þurfa að segja nei

Ef Grikkir fallast á skilyrði hinna evruríkjanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun það þýða kreppu í landinu um ókomin ár. Þá gæti útganga þeirra úr myntsamstarfinu verið til góðs.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skyggni ágætt

Sumarið er komið. Ársfjórðungurinn þegar landsmenn liggja enn betur en í annan tíma yfir veðurspám og kortum oft á dag til að eygja sólarglætu einhvers staðar á landinu. Við þessar veðurathuganir verður mér alltaf hugsað til systur minnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Framtíðarsýn

Fagna ber þeim merku tímamótum sem urðu í vikunni þegar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu kynntu Höfuðborgarsvæðið 2040, sameiginlega sýn á þróun byggðar, vatnsverndar og samgangna á svæðinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki er Ísland fjarska fallegt

Það væri synd að segja að Ísland sé fjarska-fallegt. Þegar maður sér það frá útlöndunum gegnum sjónauka internetsins lítur það út eins og Patreksfjörður eftir dansleik á sjómannadaginn.

Bakþankar
Fréttamynd

Stjórnin náði ekki markmiðum sínum

Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg.

Fastir pennar