Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Hægt andlát

Tekist er á um gæði, sanngirni, leikreglur, réttlæti og mannúð sem fyrr – en tími "stéttastjórnmála“ er liðinn í huga margra kjósenda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kafkaískt kerfi

En Menntamálastofnun lætur ekki deigan síga og bendir skólastjórnendum framhaldsskólanna á þá lausn að umreikna bókstafina aftur yfir í tölustafi svo að það sé hægt að finna meðaltal viðkomandi einkunna fyrir viðkomandi nemanda. Vá!

Fastir pennar
Fréttamynd

Svona gerum við

Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár

Bakþankar
Fréttamynd

Ég er afæta

Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek.

Fastir pennar
Fréttamynd

Afleikur ársins

Það væri algjör afleikur hjá ríkisstjórninni að selja eignarhlut í Landsbankanum núna og það myndi ganga gegn hagsmunum eigandans, íslenska ríkisins og þar með íslenskra skattgreiðenda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangfærslur

Yfirlýsing Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær um að engin áform væru uppi í utanríkisráðuneytinu um að hverfa frá stuðningi Íslands við viðskiptaþvinganir á hendur Rússlandi er ánægjuleg. Enda væri vegið að hagsmunum landsins ef látið yrði undan þeim vælukór sem kvartað hefur

Fastir pennar
Fréttamynd

Spámenn, popp og tækni

David Bowie er dáinn. Hann er kominn til rokk-himna og dvelur þar með Elvis (sem átti sama afmælisdag og hann), Lennon, Jim Morrison og fleirum. Ég held reyndar að Bowie dvelji í þeim salarkynnum rokkhimna sem tilheyra poppi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við endum öll í Framsókn!

Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð

Bakþankar
Fréttamynd

En sjálfsvörn?

Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um heiður og sóma

Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Týnt veski í auga hvirfilbyls

Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum.

Bakþankar
Fréttamynd

Fullkominn forseti fundinn

Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir

Bakþankar
Fréttamynd

Andlegt erfiði

Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár.

Skoðun
Fréttamynd

Framkvæmda-ógleði

Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína.

Bakþankar
Fréttamynd

Hveljusúpan árlega

Ég man eftir svona köllum frá því að maður var í fiski eða byggingavinnu á sumrin með náminu og þeir tóku stundum svolítinn þussprett út af listamönnum og afætum, menntamönnum, menntskælingum – færðust allir í aukana þegar þeir urðu varir við að einhver var að hlusta og svo svaraði maður sjálfur fullum hálsi og um stund titraði vinnuskúrinn af ósætti.

Skoðun
Fréttamynd

Okkar eigin Goldfinger

Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stóra samsærið

Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins.

Skoðun
Fréttamynd

Fæ ég ekki áfallahjálp?

Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki taka niður jólaljósin

Mörg okkar nota áramótin til þess að velta fyrir okkur hvernig við getum gert líf okkar betra á nýju ári. Hátíðinni fylgja gjarnan heitstrengingar um hollara mataræði, hóflegri drykkju, innilegri samverustundir með fjölskyldu og vinum, minna sjónvarpsgláp og internetráp,

Fastir pennar
Fréttamynd

Heilaþvegin börn gengu of langt 

Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin

Bakþankar
Fréttamynd

Nýta á færi til uppstokkunar

Frá því í haust hafa staðið yfir fundir vegna nýrra búvörusamninga við bændur og eiga þeir að vera til tíu ára. Þær litlu spurnir sem er að hafa af þessu ferli benda til þess að ráðast eigi í töluverðar breytingar

Fastir pennar
Fréttamynd

Er siðmenningin dauðvona?

Það er staðreynd að veðurfar í heiminum er að breytast. Daglega fáum við fréttir af óvenjulegum veðurafbrigðum um allan heim. Flóð, stormar og þurrkar. Það er byrjað að hitna í kolunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skítkastið

Í lok október var vegleg umfjöllun í helgarblaði Fréttablaðsins um ungt fólk sem komist hefur í áhrifastöður innan stjórnmálaflokkanna. Meðal viðmælenda voru sjö ungar konur sem annað hvort eru þingmenn eða eru í framkvæmdastjórnum stjórnmálaflokkanna sex sem nú eru á Alþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfélagsperlur í vanda

Maður er nánast óvinnufær eftir fréttir þessarar viku. Viðtal við þrjá samviskufanga á Vesturlandi skilur mann eftir nær lamaðan af sorg. Óréttlætið svíður svakalega. Hvernig getur þetta verið niðurstaðan? spyr maður sig.

Bakþankar
Fréttamynd

Kvikmyndir um hrunið

Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjálfskaparvíti Kínverja

Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa.

Skoðun