Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Staðnað kerfi

Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera

Fastir pennar
Fréttamynd

Nú er mál að linni

Höfundar Íslendingasagna höfðu megnustu óbeit á Svíum. Fjölmargir óbótamenn og flækningar á söguöld voru sænskrar ættar eins og farandverkamaðurinn Glámur í Grettissögu, smákrimmarnir Leiknir og Halli í

Bakþankar
Fréttamynd

Meirihlutinn ræður

Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg.

Bakþankar
Fréttamynd

Hjólahætta

Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Veistu ekki hver ég er?

Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými.

Skoðun
Fréttamynd

Sóknarfæri

Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti

Bakþankar
Fréttamynd

Brennuvargar og slökkvistörf

Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu

Fastir pennar
Fréttamynd

Nóg er nú samt

Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nauðsynlegar breytingar

Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tóm heimska ef…

Um daginn sagði mér fróður maður að vísindamenn úti í heimi héldu því fram að hringrásin í vistkerfinu sé svo hröð að á hverjum þremur vikum hafir þú deilt frumeindum með hverri einustu lífveru sem dregið hafi andann á þessari jörð.

Bakþankar
Fréttamynd

Kvalarsæla

Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi.

Bakþankar
Fréttamynd

Minnst 24 ár

Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óskabörn Eimskipa­félagsins

Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðsnúin veröld

Ég fyrir þremur árum: „Hvernig ætli árið 2016 verði?“ Einhver: „Ég skal sko segja þér það. Sigurður Ingi verður forsætisráðherra?“ Ég: „Ha? Hvað með Sigmund Davíð?“

Bakþankar
Fréttamynd

Betra líf

Maður og vél hafa lengi markað átakalínur í pólitík. Verkalýðsbarátta snýst gjarnan um tilvik þar sem vinnuveitendur hafa sagt upp starfsfólki vegna þess að vélar hafa leyst mannshöndina af hólmi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég vil Kínahverfi

Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir

Bakþankar
Fréttamynd

Stjórnmál og ofbeldi

Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki

Fastir pennar
Fréttamynd

Trúin flytur fjöll

Sem blaðamaður detta mér stundum í hug viðtalsspurningar til að spyrja sjálfa mig. Það hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst það góð æfing í að þekkja sjálfa mig

Bakþankar
Fréttamynd

Nýr tónn

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrstu skrefin

Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Glugginn er galopinn

Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp nýrri stjórnarskrá af engu sérstöku tilefni, en það getur þó gerzt og hefur gerzt,

Fastir pennar
Fréttamynd

Ég skil ekki peninga

Einu sinni var ég að horfa á 70 mínútur með vinkonum mínum. Já, þetta var sumsé fyrir það löngu síðan. Þegar 70 mínútur var til. Fyrir hrun. Vinkonur mínar voru frekar spenntar fyrir þættinum því

Bakþankar
Fréttamynd

Hagfræði stjórnmálakreppu

Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur.

Skoðun
Fréttamynd

Formalín

Hef aldrei farið í launkofa með ótta minn við allar breytingar. Hann er yfirþyrmandi þessa dagana. Óðfluga nálgast 23. afmælisdagurinn minn. Síðan er tímaspursmál hvenær ég verð

Bakþankar
Fréttamynd

Hugsum stórt

Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims.

Fastir pennar
Fréttamynd

Liggur ljóst fyrir

Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu.

Bakþankar
Fréttamynd

Grísland

Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir.

Fastir pennar