Brothætt staða Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 Fastir pennar 10. mars 2017 07:00
Ennþá svangar Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira. Bakþankar 10. mars 2017 07:00
Ruglið á undan hruninu Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum. Bakþankar 9. mars 2017 07:00
Alþingi, traust og virðing Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla. Fastir pennar 9. mars 2017 07:00
Villtir stofnar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. Fastir pennar 9. mars 2017 00:00
Neyðarkall Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd. Fastir pennar 8. mars 2017 07:00
Áfram stelpur Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna. Fastir pennar 8. mars 2017 07:00
Nokia og efnahagsvandræði Finnlands Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra. Fastir pennar 8. mars 2017 07:00
Mynd ársins Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð. Bakþankar 8. mars 2017 07:00
Að trumpast í áfengismálum Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð. Bakþankar 7. mars 2017 07:00
1776 Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. Fastir pennar 7. mars 2017 07:00
…og hún vill leggja Ríkisútvarpið niður Það er þannig tómt mál að tala um samkeppnisrekstur. Það sinnir enginn annar menningar- og fræðsluhlutverki Ríkisútvarpsins. Bakþankar 6. mars 2017 07:00
Frelsi er aldrei sjálfdæmi Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð. Skoðun 6. mars 2017 07:00
Á vegum úti Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna. Skoðun 6. mars 2017 07:00
Afsakið mig Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar. Fastir pennar 4. mars 2017 07:00
Iðrun og yfirbót Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi. Fastir pennar 4. mars 2017 07:00
Hjarðhegðun Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins Bakþankar 4. mars 2017 07:00
Forgangsröðun Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. Fastir pennar 3. mars 2017 09:00
Ananaskismi "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. Fastir pennar 3. mars 2017 07:00
Gegn krónunni Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. Fastir pennar 2. mars 2017 07:00
Þýzkaland, Þýzkaland Undir sameiginlegri en óformlegri forustu Þjóðverja og Frakka hefur ESB náð miklum árangri á flestum sviðum eins og fjölgun aðildarríkja úr sex 1957 í 28 nú vitnar um. Skoðun 2. mars 2017 07:00
Er ég einn í soðkökunni? Bollusprengiöskudegi fylgir ekkert stress eins og jólunum og engar gjafir. Hátíðarnar gerast ekki mikið betri. Bakþankar 2. mars 2017 07:00
Nei, Bill Gates, vélmenni munu ekki auka atvinnuleysi Ef maður lítur til baka á hagsögu heimsins þá hafa stjórnmálamenn annað slagið fundið fyrir undarlegum ótta um að ný tækni muni gera alla atvinnulausa. Skoðun 1. mars 2017 13:00
Forystuþjóð Viðtalsbókin Forystuþjóð eftir Eddu Hermannsdóttur og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur kom út 16. febrúar síðastliðinn. Bókin er mjög glæsileg, bæði að umfangi og efni Fastir pennar 1. mars 2017 07:00
Almennt stand Það er fátt sem Íslendingar hafa lengur haft í hávegum en framkvæmdamenn, eða svokallaða dúera á mjög vondri íslensku. Fastir pennar 1. mars 2017 07:00
Ferðin ævilanga Þetta er mesti snjór sem ég hef séð á allri ævinni minni!“ sagði 9 ára skjólstæðingur minn á frístundaheimilinu síðastliðinn mánudag. Hann var kátur og rjóður í kinnum enda fannfergin enn þá sindrandi hvít og ósnert. Bakþankar 1. mars 2017 07:00
BANK BANK Kom inn.“ "Ég kem ekkert inn, komdu út, eins og skot.“ "Kári Stefánsson! Já blessaður, gaman að sjá þig.“ "Það er ekkert gaman að sjá þig. Hvað á það að þýða að skrifa svona bakþanka um mig?“ Bakþankar 28. febrúar 2017 07:00
Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. Fastir pennar 28. febrúar 2017 07:00
Þarf ekki pungapróf Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem er í forsvari fyrir samtök Sjávarútvegsfyrirtækja, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í þágu umbjóðenda sinna og þótti standa sig vel í nýlegu verkfalli sjómanna. Skoðun 27. febrúar 2017 08:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun