Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Enski boltinn 7. maí 2021 08:01
Sá eini úr meistaraliði Liverpool frá því fyrra sem vann titil annað árið í röð Liverpool náði ekki að fylgja eftir glæsilegum sigri sínum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og þetta tímabil hefur verið allt annað en sannfærandi hjá ensku meisturunum. Það er þó einn meðlimur úr Liverpool liðinu í fyrra sem hélt áfram að vinna titla. Enski boltinn 6. maí 2021 14:31
Tímabilið undir hjá Arsenal sem þarf að fella þann sigursælasta Á meðan að Manchester United virðist eiga sigurinn vísan í einvígi sínu við Roma er mikil spenna í undanúrslitarimmu Arsenal og Villarreal þar sem úrslitin ráðast í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta. Arsenal þarf að gera nokkuð sem engu liði hefur tekist í vetur. Enski boltinn 6. maí 2021 13:30
Ed Sheeran fer að fordæmi Kaleo Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur keypt auglýsingu framan á búningi karla- og kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Ipswich Town. Enski boltinn 6. maí 2021 11:31
Chelsea gæti unnið tvær Meistaradeildir í vor fyrst allra liða Það er gaman að vera stuðningsmaður Chelsea þessa dagana því bæði lið félagsins eru að gera frábæra hluti og gætu hlaðið á sig titlum á næstu vikum. Enski boltinn 6. maí 2021 11:00
Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 6. maí 2021 09:30
Búið að finna nýjan leikdag: Nú þarf United að spila tvo leiki á þremur sólarhringum Leikur Manchester United og Liverpool verður leikinn 13. maí en þetta var staðfest af ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6. maí 2021 07:00
Alan McLoughlin er látinn Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein. Fótbolti 5. maí 2021 13:58
Eigandi Man. United neitaði að biðjast afsökunar á Ofurdeildinni Avram Glazer, eigandi Manchester United, gæti mögulega hafa hent olíu á eldinn í deilum Glazer fjölskyldunnar við stuðningsmenn félagsins. Nóg er nú hittinn í stuðningsfólkinu fyrir. Enski boltinn 5. maí 2021 09:01
Gareth Bale skorar örast allra í ensku úrvalsdeildinni Það hafa liðið fæstar mínútur á milli marka Gareth Bale heldur en hjá öllum öðrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 4. maí 2021 15:31
Guardiola: Ég mun ekki segja eitt orð um PSG við leikmennina mína Leikmenn Manchester City eiga að einbeita að sér sjálfum en ekki mótherjunum í Paris Saint-Germain í undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 4. maí 2021 12:30
West Ham þremur stigum frá Meistaradeildarsæti West Ham vann góðan 2-1 útisigur á Burnley er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. maí 2021 21:06
Staðan versnar hjá Stóra Sam Það eru ansi litlar líkur á því að WBA spili í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en WBA gerði 1-1 jafntefli við Wolves í fyrri leik dagsins. Enski boltinn 3. maí 2021 19:01
Stjörnur Man. Utd máttu ekki fara út til að tala við stuðningsmennina Leikmenn Manchester United vildu reyna að miðla málum og róa niður ósátta stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 3. maí 2021 10:31
Brutu niður dyr á leið sinni inn á Old Trafford í gær Stórleikur Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni átti að fara fram um helgina en fór aldrei fram. Ósáttir stuðningsmenn Manchester United sáu til þess. Enski boltinn 3. maí 2021 09:00
Ryan Mason: Bale er í heimsklassa Ryan Mason, tímabundinn stjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale í hástert eftir sigur liðsins gegn Sheffield United. Bale fékk ekki mikinn spiltíma undir Jose Mourinhho, en þakkaði traustið með þrennu 4-0 sigri í dag. Enski boltinn 2. maí 2021 23:00
Fyrsta þrenna Bale í rúm átta ár og Tottenham lyfti sér upp í fimmta sæti Tottenham tók á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sheffield United er nú þegar fallið úr deildinni, á meðan Tottenham heldur enn í vonina um Meistaradeildarsæti. Þrenna frá Gareth Bale og gullfallegt mark fra Heung-Min Son tryggðu heimamönnum 4-0 sigur. Enski boltinn 2. maí 2021 20:18
Leik Manchester United og Liverpool frestað Leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 en vegna mótmæla stuðningsfólks Man United í kringum Old Trafford, heimavöll liðsins, hefur verið ákveðið að fresta leiknum. Enski boltinn 2. maí 2021 16:40
Dagný náði í mikilvægt stig og Man City tyllti sér á toppinn Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham United er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Þá er Manchester City komið á topp deildarinnar. Enski boltinn 2. maí 2021 16:31
Arsenal sótti þrjú stig til Newcastle Arsenal vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2. maí 2021 14:55
Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. Enski boltinn 2. maí 2021 14:00
Guadiola: „Við getum farið að setja kampavínið í ísskápinn“ Manchester City er í kjörstöðu til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn á fjórum árum eftir 2-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir að það sé óhætt að fara að kæla kampavínið. Enski boltinn 1. maí 2021 23:00
Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti. Enski boltinn 1. maí 2021 21:10
Chelsea í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttu á meðan Fulham þarf á kraftaverki að halda Chelsea vann í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Fulham í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Chelsea er nú með sex stiga forskot í fjórða sætinu, en Fulham nálgast fall úr úrvalsdeildinni óðfluga. Enski boltinn 1. maí 2021 18:35
Rosaleg fallbarátta fyrir síðustu umferð deildarinnar Það er rosaleg spenna fyrir síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Sérstaklega eftir úrslit dagsins. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekk Millwall í 4-1 sigri á Bristol City. Enski boltinn 1. maí 2021 16:16
Brighton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1. maí 2021 15:55
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Man City sigur Manchester City vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1. maí 2021 13:20
Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Enski boltinn 30. apríl 2021 23:31
Leicester manni fleiri í 80 mínútur en náðu aðeins í stig Leicester City gerði 1-1 jafntefli gegn Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. apríl 2021 21:00
Klopp: Meistaradeildarsætið mun ekki hafa áhrif á kaup Liverpool í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði um það á blaðamannafundi í dag að félagið muni ekki breyta sínum plönum í sumar fari svo að liðinu mistakist að tryggja sig inn í meistaradeildina fyrir næsta tímabil. Fótbolti 30. apríl 2021 16:31