Enska úrvalsdeildin: Watford skoraði fimm gegn Everton Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14:00 og lauk fyrir stuttu. Óvæntustu úrslitin urðu á Goodison Park í Liverpool þar sem Watford kom í heimsókn og valtaði yfir heimamenn 2-5. Sport 23. október 2021 16:30
Kanarífuglarnir étnir á Brúnni Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0. Enski boltinn 23. október 2021 13:15
Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport. Fótbolti 23. október 2021 10:30
Evra opnar sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem táningur Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, hefur stigið fram og opnað sig varðandi kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Fótbolti 23. október 2021 07:00
Öruggt hjá Arsenal Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-1 sigur á Aston Villa í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22. október 2021 21:00
Arteta segir meðferðina á Steve Bruce fæla menn frá starfinu Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal finnur til með kollega sínum Steve Bruce sem var rekinn sem knattspyrnustjóri Newcastle United á miðvikudaginn. Enski boltinn 22. október 2021 16:00
Liverpool gæti verið án Salah og Mane í átta leikjum í byrjun næsta árs Mohamed Salah og Sadio Mane hafa verið í stuði að undanförnu og algjörir lykilmenn í sóknarleik liðsins. Það eru því margir stuðningsmenn sem kvíða fyrir næsta janúar þegar þeir verða líka uppteknir annars staðar. Enski boltinn 22. október 2021 12:32
Fyrrverandi þjálfari Roma í viðræðum við Newcastle Nýir eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle hafa átt samtal við fyrrverandi knattspyrnustjóra Roma, Paulo Fonseca, um að taka við liðinu eftir að Steve Bruce var látinn fara frá félaginu í gær. Fótbolti 21. október 2021 23:31
Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21. október 2021 23:00
Umræða um næsta stjóra Newcastle: Einn sagði Mourinho en annar Gerrard Knattspyrnustjórastaðan hjá Newcastle United er laus. Fyrir nokkrum vikum var þetta ekki mest spennandi starf í heimi en peningarnir frá Sádí Arabíu hafa breytt öllu þar. Enski boltinn 21. október 2021 15:30
Arsenal samdi við fjögurra ára leikskólabarn Arsenal hefur samið við undrabarnið Zayn Ali Salman. Hann var ekki nema fjögurra ára þegar hann gerði samninginn við Arsenal og er enn í leikskóla. Enski boltinn 21. október 2021 14:30
Chelsea skoraði fögur mörk en missti tvo framherja Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli þegar Chelsea vann 4-0 sigur á sænska liðinu Malmö í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 21. október 2021 11:01
Ole: Þeir sem eru að gagnrýna Ronaldo ættu bara að horfa á þennan leik Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær að Cristiano Ronaldo hafi þar sýnt og sannað að gagnrýnendur hans séu á villigötum. Enski boltinn 21. október 2021 10:30
Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Enski boltinn 20. október 2021 23:30
Solskjær segir Ronaldo vera að gera allt sem hann geti Ef það eru einhverjir sem hafa fengið á sig meiri gagnrýni en aðrir eftir slæmt gengi Manchester United að undanförnu þá eru það knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær og súperstjarnan Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 20. október 2021 16:01
Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. Enski boltinn 20. október 2021 12:01
Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. Enski boltinn 20. október 2021 09:46
Simeone hunsaði Klopp eftir leik og strunsaði í burtu Peter Crouch og Joleon Lescott voru meðal þeirra sem gagnrýndu Diego Simeone fyrir framkomu sínu gagnvart Jürgen Klopp eftir tap Atletico Madrid á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 20. október 2021 09:31
Ákall frá Cristiano Ronaldo: Okkar tími er að koma Cristiano Ronaldo sendi liðsfélögunum sem og stuðningsmönnunum Manchester United hvatningarorð á samfélagsmiðlum sínum í gær, degi fyrir mikilvægan leik á móti ítalska liðinu Atlanta í Meistaradeildinni. Enski boltinn 20. október 2021 08:01
Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. Fótbolti 19. október 2021 22:00
Mikil aukning bólusettra í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt forsvarsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar eru nú 68 prósent leikmanna deildarinnar fullbólusettir gegn kórónuveirunni. Enski boltinn 19. október 2021 20:01
Tókst ekki að fá Diego Simeone til að svara gagnrýni Klopp Atletico Madrid tekur á móti Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld og blaðamann voru að reyna að veiða þjálfara spænska félagsins til skjóta til baka á þjálfara enska liðsins. Enski boltinn 19. október 2021 12:30
Utan vallar: Er Solskjær of mikið ljúfmenni fyrir Man. United? Það er óhætt að segja að það sé mikil pressa á norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær eftir slakt gengi Manchester United liðsins að undanförnu. Enski boltinn 19. október 2021 11:30
Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. Fótbolti 19. október 2021 10:01
Neville segir að það séu fjögur vandamál í klefanum hjá Solskjær Gary Neville þekkir Manchester United betur en flestir og hann hefur sína skoðun á því sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær þarf að gera á næstunni. Enski boltinn 19. október 2021 09:30
Klopp veit ekki hvort Salah verði áfram hjá Liverpool Mohamed Salah á sannarlega sviðið hjá Liverpool liðinu þessa dagana en með frábærri frammistöðu leik eftir leik er hann að gera tilkall til þess að vera besti fótboltamaður heims í dag. Enski boltinn 19. október 2021 07:30
Vieira svekktur fyrir hönd leikmanna sem þurfi þó að læra af mistökum sínum „Við vorum mjög nálægt sigrinum en við höfum verið að segja það full oft undanfarið,“ sagði Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace, að loknu 2-2 jafntefli sinna manna gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum. Enski boltinn 18. október 2021 22:00
Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal Crystal Palace var hársbreidd frá því að næla í öll þrjú stigin á Emirates-vellinum er liðið mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alexandre Lacazette jafnaði hins vegar metin í blálokin og leiknum því með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 18. október 2021 21:00
Stuðningsmenn United undirbúa mótmæli fyrir leikinn gegn Liverpool Manchester United er í viðbragðsstöðu vegna fyrirhugaðra mótmæla stuðningsmanna liðsins fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 18. október 2021 13:31
Mane finnst mark Salah um helgina flottara en markið á móti Man. City Ef það er einhver leikmaður sem er að gera tilkall til þess að vera besti knattspyrnumaður heims þá er það Mohamed Salah hjá Liverpool. Enski boltinn 18. október 2021 09:01