Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Liverpool dregur sig úr kapphlaupinu um Bellingham

    Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool mun ekki reyna að kaupa ungstirnið Jude Bellingham frá Borussia Dortmund í sumar þar sem hár verðmiði myndi gera félaginu erfitt fyrir að endurbyggja liðið sem Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er með í höndunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins

    Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mar­tröð Dele Alli heldur á­fram

    Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Marsch neitaði Leicester

    Jesse Marsch, fyrrverandi þjálfari Leeds United, mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City. Hann ræddi við félagið en ákvað að taka ekki við starfinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Guardiola segir Haaland minna sig á Ronaldo

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður að því hvort að Erling Braut Haaland væri kominn á sama stall og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eftir að Haaland skoraði sitt 29. og svo 30. deildarmark í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í sigri liðsins gegn Southampton í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland búinn að hrista af sér meiðslin

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Erling Braut Haaland vera orðinn leikfæran eftir að hafa misst af sannfærandi sigri gegn Liverpool í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eriksen verður í hóp á morgun

    Christian Eriksen verður í leikmannahópi Manchester United þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í hádeginu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þrír lykilleikmenn Liverpool nálgast endurkomu

    Liverpool fær topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, í heimsókn á Anfield á páskadag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í morgun og færði þar jákvæð tíðindi að meiddum leikmönnum liðsins. 

    Fótbolti