„Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 16:43 Sean Dyche ósáttur í leiknum í dag. Vísir/Getty Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Everton tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Bournemouth á heimavelli. Everton var 2-0 yfir þegar örskammt var eftir en Bournemouth skoraði þrjú mörk undir lok leiksins og tryggði sér 3-2 sigur. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche var vitaskuld svekktur eftir leik. „Við gerðum svo margt rétt áður en þeir skoruðu fyrsta markið,“ en Bournemouth minnkaði muninn í 2-1 á 87. mínútu leiksins. „Ég held að þeir hafi átt eitt skot á rammann áður en þeir skoruðu og leikurinn hefði átt að vera búinn. Við fengum á okkur eitt mark og köstuðum þessu frá okkur. Ég get ekki náð utan um þetta akkúrat núna,“ sagði Dyche í samtali við BBC eftir leik. „Þeir héldu áfram að henda boltanum fram og voru verðlaunaðir fyrir það í lokin. Í ensku úrvalsdeildinni þarftu að spila leikinn allt til enda og við gerðum það ekki. Þeir sóttu og settu boltann inn í teiginn og við náðum ekki að bregðast við því. Þetta var einfalt en við hentum þessu frá okkur. Þetta er þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á þessu tímabili. Everton hefur fengið á sig 10 mörk í þremur leikjum á tímabilinu og er enn án stiga. Dyche sagði menn þurfa að líta í eigin barm. „Þú þarft alltaf að geta klárað leiki og sérstaklega á þessu stigi fótboltans. Allir litu á einhverja aðra til að taka á hlutunum og þá erum við í vandræðum. Maður gat séð líkamstjáninguna breytast. Við erum með reynsluna til að klára svona leiki en í dag gerðum við það ekki.“ Tengdar fréttir Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. 31. ágúst 2024 16:22 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Everton tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Bournemouth á heimavelli. Everton var 2-0 yfir þegar örskammt var eftir en Bournemouth skoraði þrjú mörk undir lok leiksins og tryggði sér 3-2 sigur. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche var vitaskuld svekktur eftir leik. „Við gerðum svo margt rétt áður en þeir skoruðu fyrsta markið,“ en Bournemouth minnkaði muninn í 2-1 á 87. mínútu leiksins. „Ég held að þeir hafi átt eitt skot á rammann áður en þeir skoruðu og leikurinn hefði átt að vera búinn. Við fengum á okkur eitt mark og köstuðum þessu frá okkur. Ég get ekki náð utan um þetta akkúrat núna,“ sagði Dyche í samtali við BBC eftir leik. „Þeir héldu áfram að henda boltanum fram og voru verðlaunaðir fyrir það í lokin. Í ensku úrvalsdeildinni þarftu að spila leikinn allt til enda og við gerðum það ekki. Þeir sóttu og settu boltann inn í teiginn og við náðum ekki að bregðast við því. Þetta var einfalt en við hentum þessu frá okkur. Þetta er þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á þessu tímabili. Everton hefur fengið á sig 10 mörk í þremur leikjum á tímabilinu og er enn án stiga. Dyche sagði menn þurfa að líta í eigin barm. „Þú þarft alltaf að geta klárað leiki og sérstaklega á þessu stigi fótboltans. Allir litu á einhverja aðra til að taka á hlutunum og þá erum við í vandræðum. Maður gat séð líkamstjáninguna breytast. Við erum með reynsluna til að klára svona leiki en í dag gerðum við það ekki.“
Tengdar fréttir Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. 31. ágúst 2024 16:22 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. 31. ágúst 2024 16:22
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn