„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:31 Raheem Sterling kominn í Arsenal búninginn en hann klárar tímabilið með Skyttunum. Getty/Stuart MacFarlane Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn