Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Fótbolti 10. ágúst 2023 07:00
Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9. ágúst 2023 21:34
Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9. ágúst 2023 19:03
Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9. ágúst 2023 16:32
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9. ágúst 2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9. ágúst 2023 15:32
Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9. ágúst 2023 10:30
Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9. ágúst 2023 09:24
Enska úrvalsdeildin rannsakar meint brot Chelsea á fjárhagsreglum Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu rannsakar nú hvort Chelsea hafi brotið fjárhagsreglur deildarinnar. Meint brot áttu sér stað á meðan Roman Abramovich var eigandi félagsins. Fótbolti 9. ágúst 2023 07:01
Tottenham fær argentínskan framherja Tottenham Hotspur hefur fengið argentínska framherjan Alejo Veliz frá Rosario Central í heimalandinu. Fótbolti 8. ágúst 2023 23:00
Lopetegui hættur sem þjálfari Wolves sex dögum fyrir fyrsta leik Spánverjinn Julen Lopetegui hefur látið af störfum sem þjálfari Wolves, aðeins tæpri viku fyrir fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8. ágúst 2023 22:31
Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8. ágúst 2023 15:01
Tottenham landaði hollenska varnarmanninum Enska knattspyrnufélagið Tottenham tilkynnti í dag um kaupin á hollenska varnarmanninum Micky van de Ven sem félagið fær frá þýska félaginu Wolfsburg. Fótbolti 8. ágúst 2023 11:17
Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8. ágúst 2023 09:00
Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8. ágúst 2023 07:51
West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8. ágúst 2023 07:30
Leikmenn ósáttir við nýju regluna um uppbótartíma Kevin De Bruyne og Raphael Varane, lykilmenn í Manchester liðunum í ensku úrvalsdeildinni eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áherslubreytingu á uppbótartíma sem notast verður við á Englandi. Enski boltinn 7. ágúst 2023 22:00
Öruggur sigur Liverpool í síðasta æfingaleiknum Liverpool vann 3-1 sigur á þýska úrvalsdeildarliðinu Darmstadt í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 7. ágúst 2023 20:09
Bayern ekki hættir þó lokatilboðinu hafi verið hafnað Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur engan áhuga á því að selja ofurstjörnuna sína; enska sóknarmanninn Harry Kane þrátt fyrir gylliboð Bayern Munchen. Enski boltinn 7. ágúst 2023 16:36
Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7. ágúst 2023 11:01
Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7. ágúst 2023 08:00
„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6. ágúst 2023 20:01
Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6. ágúst 2023 19:01
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. Enski boltinn 6. ágúst 2023 17:17
Var í dái fyrir níu mánuðum en snýr nú aftur á völlinn Saga enska knattspyrnumannsins Alex Fletcher er ótrúleg en virðist vera að fá mjög farsælan endi. Fótbolti 6. ágúst 2023 08:00
Dagskráin: Blikarnir taka á móti KR og leikurinn um Samfélagsskjöldinn Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur og enskur fótbolti er þar í forgrunni. Sport 6. ágúst 2023 06:00
Chelsea kaupir markvörð á fjóra milljarða Spænski markvörðurinn Robert Sanchez er á faraldsfæti en Chelsea hefur keypt hann frá Brighton. Fótbolti 5. ágúst 2023 19:02
Man. Utd hristi Lens af sér í síðari hálfleik Manchester United leit vel út í æfingaleik liðsins gegn franska liðinu Lens á Old Trafford í dag. Eftir að hafa verið undir í hálfleik hrökk Man. Utd í gang og vann sannfærandi, 3-1. Fótbolti 5. ágúst 2023 13:47
Højlund orðinn leikmaður Man. Utd Manchester United kynnti nú í hádeginu sinn nýjasta leikmann. Danski framherjinn Rasmus Højlund er búinn að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 5. ágúst 2023 11:56
Guardiola búinn að kaupa Gvardiol Josko Gvardiol varð í morgun næstdýrasti varnarmaður allra tíma er hann var keyptur til Man. City. Fótbolti 5. ágúst 2023 11:45