Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 10:31 Illan Meslier horfir á eftir boltanum í markið. getty/MI News Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Leeds var 1-2 yfir þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma á Leikvangi ljóssins í gær. Heimamenn í Sunderland gerðu örvæntingarfull tilraun til að jafna og Alan Browne sendi boltann inn á vítateig gestanna. Hann bjóst eflaust ekki við að nokkrum sekúndum seinna myndi hann fagna marki. Boltinn skoppaði einu sinni fyrir framan Meslier og fór svo á ótrúlegan hátt milli fóta hans og í markið. Ótrúleg mistök hjá Frakkanum en Sunderland-menn fögnuðu dramatísku jöfnunarmarki. Mistökin hjá Meslier má sjá hér fyrir neðan. 😨 LATE drama! #EFL | #SkyBetChampionship pic.twitter.com/UwdRIGYPcU— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) October 4, 2024 Daniel Farke, knattspyrnustjóri Leeds, sagði að Meslier hefði verið niðurbrotinn eftir leikinn. „Í svona stöðu þarftu ekki að tala við Illan. Hann er sorgmæddasti maðurinn í búningsklefanum. Hann er nánast grátandi,“ sagði Farke og bætti við að hann hefði aldrei upplifað neitt þessu slíkt á þrjátíu ára ferli í fótbolta. Ef Leeds hefði unnið hefði liðið jafnað Sunderland að stigum á toppi deildarinnar. Þrjú stig skilja liðin enn að. Enski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Leeds var 1-2 yfir þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma á Leikvangi ljóssins í gær. Heimamenn í Sunderland gerðu örvæntingarfull tilraun til að jafna og Alan Browne sendi boltann inn á vítateig gestanna. Hann bjóst eflaust ekki við að nokkrum sekúndum seinna myndi hann fagna marki. Boltinn skoppaði einu sinni fyrir framan Meslier og fór svo á ótrúlegan hátt milli fóta hans og í markið. Ótrúleg mistök hjá Frakkanum en Sunderland-menn fögnuðu dramatísku jöfnunarmarki. Mistökin hjá Meslier má sjá hér fyrir neðan. 😨 LATE drama! #EFL | #SkyBetChampionship pic.twitter.com/UwdRIGYPcU— Sky Bet Championship (@SkyBetChamp) October 4, 2024 Daniel Farke, knattspyrnustjóri Leeds, sagði að Meslier hefði verið niðurbrotinn eftir leikinn. „Í svona stöðu þarftu ekki að tala við Illan. Hann er sorgmæddasti maðurinn í búningsklefanum. Hann er nánast grátandi,“ sagði Farke og bætti við að hann hefði aldrei upplifað neitt þessu slíkt á þrjátíu ára ferli í fótbolta. Ef Leeds hefði unnið hefði liðið jafnað Sunderland að stigum á toppi deildarinnar. Þrjú stig skilja liðin enn að.
Enski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira