Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. október 2024 15:15 Er komið að leiðarlokum? Samsett/Getty Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira