Fimm ára stúlka bregður sér í líki frægra einstaklinga Lucy Parrish hefur vakið mikla lukku á instagram með búningaleikjum sínum. Lífið 18. ágúst 2016 20:00
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. Erlent 17. ágúst 2016 10:52
Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. Erlent 17. ágúst 2016 07:00
Ásmundur fann að rasistaummælum Samfylkingarfólks Ásmundur Friðriksson og Oddný G. Harðardóttir tókust á í þingsal í dag. Innlent 16. ágúst 2016 15:03
Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. Erlent 15. ágúst 2016 21:53
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. Erlent 12. ágúst 2016 13:05
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. Erlent 12. ágúst 2016 09:03
Klifraði upp Trump-bygginguna til þess að hitta Trump Sagðist vera með mikilvæg skilaboð til Donald Trump. Erlent 11. ágúst 2016 10:46
Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. Erlent 11. ágúst 2016 10:26
Ryan segir ummæli Trumps um byssueigendur óviðeigandi grín Paul Ryan, repúblikani og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í gær að ummæli Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, um að fólk sem styður annan viðauka stjórnarskrárinnar gæti komið í veg fyrir að Hillary Clinton myndi hreyfa við viðaukanum næði hún kjöri, væru vanhugsaður og óviðeigandi brandari. Erlent 11. ágúst 2016 07:00
Nú skal mismuna eftir aldri Ég er ýmsu vanur frá pólitíkusum. Búandi í Flórída þá heyri ég ruglið í Hillary Clinton og Donald Trump á ljósvakamiðlum mörgum sinnum á dag. En að íslenskur ráðherra skyldi slá þeim við í ruglinu átti ég ekki von á. Fréttin á heimasíðu Ríkisútvarpsins þann 7. júlí, þar sem haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra, að ríkisstjórnin sé að skoða þann möguleika að banna lán til fólks, ef það getur ekki greitt lánið upp áður en það er komið á ellilífeyrisaldur. Hér í Bandaríkjunum myndi þetta flokkast sem mismunun vegna aldurs. Skoðun 11. ágúst 2016 06:00
Bein útsending: Boðflenna reynir að klífa Trump-bygginguna Ekki er vitað hvað manninum gengur til með uppátækinu. Erlent 10. ágúst 2016 21:14
Segja Trump fáfróðan og hættulegan Áhrifamiklir repúblikanar hafa síðustu dagana hver á fætur öðrum gagnrýnt framferði Donalds Trump, forsetaefnis flokksins. Trump svarar því til að gagnrýnendurnir séu í misheppnaðri valdaklíku innan flokksins. Erlent 10. ágúst 2016 07:00
Trump ýjar að því að varðmenn annars viðauka gætu drepið Hillary Clinton Donald Trump ýjaði að því að varðmenn annars viðauka stjórnarskrárinnar gætu mögulega komið í veg fyrir að Hillary Clinton skipi óæskilega hæstaréttardómara, verði hún kjörin forseti. Erlent 9. ágúst 2016 20:40
Sigurlíkur Clinton aukast gríðarlega Hillary Clinton leiðir í nánast öllum skoðanakönnunum á landsvísu í Bandaríkjunum. Líkur hennar á sigri hafa margfaldast á nokkrum dögum. Erlent 9. ágúst 2016 14:45
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. Erlent 9. ágúst 2016 09:10
Trump boðar breytingar á skattkerfinu Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. Erlent 8. ágúst 2016 19:38
Skylmingakonan Ibtihaj Muhammad: „Að klæðast hijab er stór hluti af því hver ég er“ Ibtihaj Muhammad er fyrsta bandaríska íþróttakonan til að keppa á Ólympíuleikunum íklædd hijab. Hefur kennt Michelle Obama einkatíma í skylmingum. Kallar eftir breyttu hugarfari og vitundarvakningu meðal samlanda sinna. Erlent 8. ágúst 2016 14:34
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. Erlent 6. ágúst 2016 11:30
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. Erlent 5. ágúst 2016 10:22
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. Erlent 5. ágúst 2016 07:00
Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. Erlent 4. ágúst 2016 23:30
Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Fjölmiðlar í Bandaríkjunum skoða nú hvort Melania Trump hafi starfað ólöglega við komu sína til landsins fyrir tveimur áratugum. Erlent 4. ágúst 2016 20:17
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. Erlent 3. ágúst 2016 23:11
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. Erlent 3. ágúst 2016 12:24
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. Erlent 2. ágúst 2016 16:10
Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. Erlent 2. ágúst 2016 14:54
Eiríkur Bergmann: Trump mun sækja enn harðar að Clinton Línur farnar að skýrast eftir landsþing flokkanna tveggja, segir stjórnmálfræðingur. Clinton er með forskot á Trump. Erlent 2. ágúst 2016 12:42
Fordæmir Trump en styður hann samt áfram Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ekki dregið til baka stuðning sinn við Donald Trump, en fordæmir engu að síður orð Trumps í garð bandarískra múslimahjóna sem stigu á svið á landsþingi Demókrataflokksins í síðustu viku. Erlent 2. ágúst 2016 07:00
Trúa á forystuhlutverk Bandaríkjanna Á flokksþingum Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins nú í júlí, þar sem Hillary Clinton og Donald Trump voru formlega útnefnd forsetaefni, voru einnig samþykktar stefnuskrár flokkanna sem þingmenn þeirra eiga að starfa eftir næsta kjörtímabil Erlent 2. ágúst 2016 07:00