Gera ekki fleiri tilraunir til að afnema Obamacare í ár Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 15:32 Paul Ryan er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings munu ekki gera fleiri tilraunir til að afnema sjúkratryggingakerfið sem vanalega gengur undir nafninu Obamacare. Önnur tilraun verði hins vegar gerð á næsta ári. Þetta segir Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildarinnar. „Ég tel að það sé eitthvað sem við ættum að gera á næsta ári,“ segir Ryan í samtali við Reuters. Nýtt frumvarp um sjúkratryggingakerfi, sem ætlað var að koma í stað Affordable Care Act eða Obamacare, var samþykkt í fulltrúadeildinni fyrr á þessu ári, en var hafnað af þingmönnum í öldungadeildinni. Hvorki í júlí né september tókst Repúblikönum að tryggja sér nægilega mörg atkvæði í öldungadeildinni til að afnema Obamacare. Repúblikanar hafa heitið kjósendum sínum að afnema Obamacare og koma á nýju kerfi í sjö ár, en án árangurs. Donald Trump hét því í kosningabaráttu sinni að Obamacare yrði afnumið þegar hann myndi gerast forseti. Donald Trump Tengdar fréttir Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings munu ekki gera fleiri tilraunir til að afnema sjúkratryggingakerfið sem vanalega gengur undir nafninu Obamacare. Önnur tilraun verði hins vegar gerð á næsta ári. Þetta segir Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildarinnar. „Ég tel að það sé eitthvað sem við ættum að gera á næsta ári,“ segir Ryan í samtali við Reuters. Nýtt frumvarp um sjúkratryggingakerfi, sem ætlað var að koma í stað Affordable Care Act eða Obamacare, var samþykkt í fulltrúadeildinni fyrr á þessu ári, en var hafnað af þingmönnum í öldungadeildinni. Hvorki í júlí né september tókst Repúblikönum að tryggja sér nægilega mörg atkvæði í öldungadeildinni til að afnema Obamacare. Repúblikanar hafa heitið kjósendum sínum að afnema Obamacare og koma á nýju kerfi í sjö ár, en án árangurs. Donald Trump hét því í kosningabaráttu sinni að Obamacare yrði afnumið þegar hann myndi gerast forseti.
Donald Trump Tengdar fréttir Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14
Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27