

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.
Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera.
Íslenska krossfit konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er viðfangsefnið í nýrri heimildarmynd á vegum FitAid en myndin um Söru mun heita "Perseverance“ eða "Þrautseigja“ á íslensku.
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjar árið 2018 vel en hún vann í gær sigur á Wodapalooza krossfit mótinu í Miami.
Anníe Mist Þórisdóttir úr Crossfit Reykjavík og Björgvin Karl Guðmundsson úr Crossfit Hengill tóku gullverðlaunin á Dubai Fitness Championship en það tryggði þeim 50 þúsund dollara hvort, rúmlega fimm milljónir.
Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum.
Íslandsmótið í Crossfit fór fram í Digranesi í Kópavogi í dag.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum.
Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook.
Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Hún vill fá þá til Íslands í janúar.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir skrifaði hreinskilinn pistil inn á Instagram-síðu sína þar sem hún fór yfir Crossfit Invitational mótið sem fram fór í Melbourne í Ástralíu um helgina.
Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt.
Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt.
Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina.
Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar.
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum.
Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims.
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár.
Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir.
Björgvin Karl Guðmundsson endaði í fimmta sæti en ekki því sjötta á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í ágúst.
Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum hraustasta kona heims, setti í dag nýtt heimsmet.
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram.
Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil.
Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil.
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi.
Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi.
Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar.
Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi.
Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina.
Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast.