Bein útsending: Íslendingar á þriðja degi heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit er nú komnir á fulla ferð eftir smá rugling og breytingar á dagskrá fyrstu tvo dagana. Það verður nóg að gera í dag. Sport 5. ágúst 2022 19:35
Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni. Sport 5. ágúst 2022 19:30
CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Sport 5. ágúst 2022 17:30
Fólkið hans Snorra Baróns gerði góða hluti fyrir framan þinghúsið Þriðji keppnisdagur er hafinn á heimsleikunum í CrossFit og fyrsta grein dagsins reyndi vel á keppendur. Björgvin Karl Guðmundsson lagaði aðeins stöðu sína. Sport 5. ágúst 2022 16:18
Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Sport 5. ágúst 2022 14:30
Alvöru svar hjá Anníe Mist og félögum í gær: Tóku risastökk í töflunni Lið CrossFit Reykjavíkur átti erfiðan fyrsta dag á heimsleikunum í CrossFit en þau sýndu úr hverju þau voru gerð á öðrum keppnisdeginum í gær. Sport 5. ágúst 2022 09:32
Ungu enn efstar en Toomey heimsmeistari er mætt: Get ekki f-g beðið Íslenska CrossFit fólkið var bæði á upp- og niðurleið í Madison í gær. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig um sjö sæti en Björgvin Karl Guðmundsson datt aftur á móti niður um sex sæti eftir keppni á öðrum degi heimsleikanna í CrossFit. Sport 5. ágúst 2022 08:00
Rökkvi vann fyrstu greinina sína sannfærandi Rökkvi Hrafn Guðnason byrjaði frábærlega á heimsleikunum í CrossFit í dag en þá hófst keppni í aldursflokkum. Sport 4. ágúst 2022 15:00
Beint frá öðrum degi heimsleikanna: Nú byrja unglingarnir okkar Heimsleikarnir í CrossFit hófust í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í gær.Þetta eru sextánda heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar og líkt og undanfarin ár þá á Ísland flotta fulltrúa í keppninni. Sport 4. ágúst 2022 13:51
Flutt í bráðaagerð á sjúkrahúsi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe varð að hætta keppni á heimsleikunum í Madison eftir aðeins eina grein. Sport 4. ágúst 2022 11:30
Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2022 09:00
Hlægilegar refsingar, klúður og miklar hræringar á degi eitt á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit en hlutirnir fóru ekki alveg eins og skipuleggjendur höfðu séð fyrir sér á degi eitt á sextándu heimsleikunum. Sport 4. ágúst 2022 08:01
Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Sport 3. ágúst 2022 16:20
Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Sport 3. ágúst 2022 10:30
Anníe Mist í smá vandræðum í myndatökunni Í dag hefst nýr kafli í heimsleikasögu íslensku CrossFit goðsagnarinnar þegar Anníe Mist Þórisdóttir hefur keppni í liðakeppni á heimsleikunum í Madison. Sport 3. ágúst 2022 08:31
Hjólað og hlaupið á fyrsta degi heimsleikanna í CrossFit: Þetta vitum við Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun en Ísland á sem fyrr flotta fulltrúa í heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar. Sport 2. ágúst 2022 12:00
Segjast hafa fundið út hvað sé í vatninu á Íslandi Oft hefur fólk í CrossFit heiminum velt því fyrir sér hvað sé eiginlega í vatninu á Íslandi því hvernig gæti svona lítil þjóð annars skilað frá sér öllu þessu frábæra heimsklassa fólki inn í CrossFit íþróttina. Nú segist fólkið á Morning Chalk Up hafa fundið svarið. Sport 2. ágúst 2022 08:30
Engin Sara en Snorri Barón er samt með níu skjólstæðinga á heimsleikunum í ár Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Björgvins Karls Guðmundssonar og Söru Sigmundsdóttur, er orðinn risastórt nafn í CrossFit heiminum enda með fjölda skjólstæðinga sem eru í fremstu röð í greininni. Sport 29. júlí 2022 12:00
„Að komast inn á heimsleikana er náttúrulega bara toppurinn“ Sólveig Sigurðardóttir er nýjasta CrossFit-stjarna okkar Íslendinga, en hún tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit í næstu viku. Þetta verður í þriðja skipti sem Sólveig keppir á leikunum, en þetta er í fyrsta skipti sem hún vinnur sér inn þátttökurétt í einstaklingskeppninni. Sport 29. júlí 2022 08:31
Elsti keppandinn á heimsleikunum í CrossFit í ár er á áttræðisaldri Joke Dikhoff er mætt aftur á heimsleikana í CrossFit eftir sjö ára fjarveru. Góður árangur en verður enn glæsilegri þegar fólk áttar sig á því að hún er orðin 72 ára gömul. Sport 28. júlí 2022 12:00
Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Sport 28. júlí 2022 08:30
Anníe Mist fór mjög illa með BKG Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði stödd í æfingabúðum í Bandaríkjunum þar sem þau eru að undirbúa sig fyrir komandi heimsleika í CrossFit. Sport 27. júlí 2022 11:31
„Þetta er bara ansi gott þótt ég segi sjálfur frá“ Björgvin Karl Guðmundsson er stærsta vonarstjarna Íslands á komandi heimsleikum í CrossFit nú þegar Anníe Mist Þórisdóttir er búin að skipta yfir í liðakeppnina og þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir mistókst að tryggja sér farseðil á leikanna. Sport 27. júlí 2022 08:30
Anníe Mist útskýrir af hverju hún blótar svona mikið í nýju CrossFit myndinni Við þekkjum Anníe Mist Þórisdóttur sem brosandi og jákvæða keppniskonu sem kemur alltaf brosandi í mark sama hvað hefur gengið á. Það lítur út fyrir að við sjáum aðeins aðra mynd af okkar komu í nýrri mynd um heimsleikana í CrossFit. Sport 4. júlí 2022 11:30
Sara um vonbrigðin að missa af heimsleikunum: Einu mistökin er að reyna ekki Sara Sigmundsdóttir verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í ár. Hún náði bara tólfta sætinu í Last-Chance Qualifier mótinu þar sem tvö efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Sport 4. júlí 2022 08:31
Katrín Tanja komst ekki á áttundu heimsleikana í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir mun ekki taka þátt á heimsleikunum í CrossFit í ár. Katrín Tanja hefur tekið þátt á síðustu sjö heimsleikum en mun ekki bæta þeim áttundu við í safnið. Sport 1. júlí 2022 23:01
Katrín Tanja á fullu í baráttunni eftir fyrri daginn en útlitið svart hjá Söru Katrín Tanja Davíðsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrri daginn á Last-Chance Qualifier en þar liggur síðasti möguleiki hennar að vinna sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sport 1. júlí 2022 08:30
Kepptu um sæti á heimsleikunum í CrossFit þremur vikum eftir brúðkaupið sitt Þetta var merkilegt sumar fyrir bandaríska CrossFit fólkið Caroline Conners og Austin Spencer sem voru ekkert að hvíla sig á íþróttinni sinni þótt að þau hafi verið að láta pússa sig saman. Sport 29. júní 2022 11:31
Æfingarnar sem Katrín og Sara verða að klára með stæl til að ná inn á leikana Last Chance Qualifier hefst í dag en þar keppa þrjátíu karlar og þrjátíu konur um fjögur laus sæti á heimsleikunum í CrossFit, tvö hjá hvoru kyni. Eftir þessa keppni verður það endanlega ljóst hverjir keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í ár. Sport 29. júní 2022 08:30
Katrín Tanja og Sara fá eitt tækifæri í viðbót en keppa um tvö sæti við 28 aðrar Þetta er gríðarlega mikilvæg vika fyrir tvær af þekktustu CrossFit konum landsins enda allra síðasti séns fyrir þær að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Sport 27. júní 2022 08:30