Sara hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 08:32 Sara Sigmundsdóttir með þeim Jess Towl og Carmen Bosmans sem fóru í fallhlífarstökkið með henni. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ekki bara að undirbúa sig fyrir komandi tímabil heldur er okkar kona alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ögrandi. Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl)
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira