Björgvin Karl og Anníe Mist þurfa að byrja degi fyrr en planað var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:31 Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sjást hér í góðum hópi. Instagram/@bk_gudmundsson Ísland mun eiga tvo flotta fulltrúa á Rogue Invitational stórmótinu í ár og mótshaldarar eru þegar byrjaðir að koma keppnisfólkinu á óvart. Rogue Invitational er boðsmót fyrir stóran hluta af besta CrossFit fólki heims og Ísland á oftast öfluga keppendur á þessu móti. Að þessu sinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sem eru fulltrúar Íslands á mótinu. Mótið fer fram í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum og átti upphaflega að hefjast föstudaginn 28. október. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl og Anníe Mist eru náttúrulega bæði búsett á Íslandi og því liggur fyrir langt ferðalag fyrir mótið og nú verða þau kannski að leggja aðeins fyrr af stað. Keppendur fengu nefnilega upplýsingar um það að keppnin muni hefjast degi fyrr eða á fimmtudeginum 27. október. Morning Chalk Up segir frá þessari breytingu á keppnisdagskránni. Jafnframt því að fá að vita af mótið lengist um einn dag þá var passað upp á það að keppendur hafi réttan búnað með sér. Það lítur út fyrir að það verði boðið upp á utanvegahlaup á fyrsta degi Rogue Invitational. Keppendur eiga að passa upp það að koma með gönguskó. Nánari upplýsingar um fyrstu greinina fá keppendur þó ekki fyrr en á miðvikudeginum eða minna en sólarhring fyrir að allt fer í gang í Texas. CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Rogue Invitational er boðsmót fyrir stóran hluta af besta CrossFit fólki heims og Ísland á oftast öfluga keppendur á þessu móti. Að þessu sinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sem eru fulltrúar Íslands á mótinu. Mótið fer fram í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum og átti upphaflega að hefjast föstudaginn 28. október. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl og Anníe Mist eru náttúrulega bæði búsett á Íslandi og því liggur fyrir langt ferðalag fyrir mótið og nú verða þau kannski að leggja aðeins fyrr af stað. Keppendur fengu nefnilega upplýsingar um það að keppnin muni hefjast degi fyrr eða á fimmtudeginum 27. október. Morning Chalk Up segir frá þessari breytingu á keppnisdagskránni. Jafnframt því að fá að vita af mótið lengist um einn dag þá var passað upp á það að keppendur hafi réttan búnað með sér. Það lítur út fyrir að það verði boðið upp á utanvegahlaup á fyrsta degi Rogue Invitational. Keppendur eiga að passa upp það að koma með gönguskó. Nánari upplýsingar um fyrstu greinina fá keppendur þó ekki fyrr en á miðvikudeginum eða minna en sólarhring fyrir að allt fer í gang í Texas.
CrossFit Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira