
Sjötti sigur Skallagríms í röð | Staðan á toppnum óbreytt
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liðin unnu öll sína leiki.
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Staðan á toppnum er óbreytt en efstu fjögur liðin unnu öll sína leiki.
Snæfell vann öruggan sigur á Njarðvík 93-64 í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag í Njarðvík.
Ungt lið Keflavíkur vann sinn fjórða leik gegn Grindavík örugglega í sextándu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fór fram í Sláturhúsinu í Keflavík.
Njarðvík vann Grindavík með 20 stiga mun í Domino´s-deild kvenna í körfubolta.
Í dag var dregið í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefur verið hjá handboltanum undanfarin ár.
Tveir sigursælustu leikmennirnir í sögu bikarkeppni KKÍ, þau Anna María Sveinsdóttir og Teitur Örlygsson, munu sjá um að draga í undanúrslitin hjá körlum og konum en dregið verður klukkan 13.00.
Körfuboltakonan Lovísa Falsdóttir segir frá veikindum sínum en hún hefur glímt við mikinn kvíða og vanlíðan að undanförnu.
Kvennalið Keflavíkur varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Maltbikarsins en að þessu sinni munu undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni og í sömu viku og úrslitleikurinn.
Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld.
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.
Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld.
Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag.
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.
Íslandsmeistarar Snæfells heimsækja topplið Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Þær verða þó ekki með fullt lið í Sláturhúsinu í dag.
Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári.
Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta.
Stjarnan vann þriðja leik sinn í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta 68-65 gegn Haukum í kvöld en með sigrinum eru Stjörnukonur komnar með gott forskot á Val og Njarðvík í fjórða sæti.
Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag.
Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki.
Keflavíkurstúlkur fara inn í jólin með huggulegt forskot á toppi Dominos-deildar kvenna.
Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi.
Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil.
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann átta stiga sigur, 60-52, á Íslands- og bikarmeisturum Snæfells í Ásgarði í 12. umferð Domino's deildar kvenna í dag.
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins.
Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi.
Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil.
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli.
Hin frábæra Carmen Tyson-Thomas spilar með Njarðvík á móti Stjörnunni í tíundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld.