Stjarnan með fullt hús stiga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2018 21:13 Rodriguez átti frábæran leik gegn Keflavík í fyrstu umferð og hélt uppteknum hætti áfram í kvöld Vísir Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. Stjarnan vann sterkan útisigur á Keflavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í síðustu viku. Liðið mætti nýliðum KR í Vesturbænum í kvöld. Það stefndi í mikinn yfirburðasigur Stjörnunnar eftir fyrsta leikhlutann. Í honum náði KR aðeins að setja niður fjögur stig á meðan Stjarnan skoraði 19. KR-ingar unnu þó annan leikhluta og náðu að laga stöðuna aðeins, 27-39 staðan í hálfleik. Í fjórða leikhluta náðu heimakonur að töfra fram endurkomu en hún dugði ekki til, Stjarnan fór með fjögurra stiga sigur 74-78. Í Fjósinu í Borgarnesi byrjaði leikur heimakvenna í Skallagrími og Breiðabliks aðeins jafnari, en Skallagrímur var þó með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og níu stiga forystu, 43-34, þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir úr Kópavogi unnu þriðja leikhlutann með einu stigi en náðu að höggva vel í forskot heimakvenna í þeim fjórða. Kelly Faris jafnaði leikinn af vítalínunni þegar fjórar mínútur voru eftir. Síðustu mínúturnar var leikurinn í járnum. Ragnheiður Björk Einarsdóttir kom Blikum yfir en Skallagrímur skoraði næstu þrjár körfur og var með fjögurra stiga forystu þegar 40 sekúndur lifðu af leiknum. Faris setti þriggja stiga körfu og minnkaði muninn í eitt stig en lengra komust Blikar ekki, eins stigs sigur Skallagríms 76-75 staðreynd.Skallagrímur-Breiðablik 76-75 (25-17, 18-17, 21-22, 12-19) Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Shequila Joseph 20/11 fráköst/3 varin skot, Bryesha Blair 14/4 fráköst, Maja Michalska 9/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 4/7 fráköst, Arna Hrönn Ámundadóttir 3, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2.Breiðablik: Kelly Faris 28/10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 15/4 fráköst/7 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/9 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2/4 fráköst.KR-Stjarnan 74-78 (4-19, 23-20, 19-22, 28-17) KR: Kiana Johnson 30/6 fráköst, Orla O'Reilly 24/14 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Vilma Kesanen 6/4 fráköst, Unnur Tara Jónsdóttir 3/4 fráköst, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2. Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 38/15 fráköst, Maria Florencia Palacios 20/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5, Vigdís María Þórhallsdóttir 3, Alexandra Eva Sverrisdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. Stjarnan vann sterkan útisigur á Keflavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í síðustu viku. Liðið mætti nýliðum KR í Vesturbænum í kvöld. Það stefndi í mikinn yfirburðasigur Stjörnunnar eftir fyrsta leikhlutann. Í honum náði KR aðeins að setja niður fjögur stig á meðan Stjarnan skoraði 19. KR-ingar unnu þó annan leikhluta og náðu að laga stöðuna aðeins, 27-39 staðan í hálfleik. Í fjórða leikhluta náðu heimakonur að töfra fram endurkomu en hún dugði ekki til, Stjarnan fór með fjögurra stiga sigur 74-78. Í Fjósinu í Borgarnesi byrjaði leikur heimakvenna í Skallagrími og Breiðabliks aðeins jafnari, en Skallagrímur var þó með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og níu stiga forystu, 43-34, þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir úr Kópavogi unnu þriðja leikhlutann með einu stigi en náðu að höggva vel í forskot heimakvenna í þeim fjórða. Kelly Faris jafnaði leikinn af vítalínunni þegar fjórar mínútur voru eftir. Síðustu mínúturnar var leikurinn í járnum. Ragnheiður Björk Einarsdóttir kom Blikum yfir en Skallagrímur skoraði næstu þrjár körfur og var með fjögurra stiga forystu þegar 40 sekúndur lifðu af leiknum. Faris setti þriggja stiga körfu og minnkaði muninn í eitt stig en lengra komust Blikar ekki, eins stigs sigur Skallagríms 76-75 staðreynd.Skallagrímur-Breiðablik 76-75 (25-17, 18-17, 21-22, 12-19) Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Shequila Joseph 20/11 fráköst/3 varin skot, Bryesha Blair 14/4 fráköst, Maja Michalska 9/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 4/7 fráköst, Arna Hrönn Ámundadóttir 3, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2.Breiðablik: Kelly Faris 28/10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 15/4 fráköst/7 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/9 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 9/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2/4 fráköst.KR-Stjarnan 74-78 (4-19, 23-20, 19-22, 28-17) KR: Kiana Johnson 30/6 fráköst, Orla O'Reilly 24/14 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Vilma Kesanen 6/4 fráköst, Unnur Tara Jónsdóttir 3/4 fráköst, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2. Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 38/15 fráköst, Maria Florencia Palacios 20/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5, Vigdís María Þórhallsdóttir 3, Alexandra Eva Sverrisdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira