„Ég skil ekki vandamálið ef þetta er lausn“ Framlengingin var fjörug á föstudagskvöldið. Körfubolti 11. mars 2019 07:00
Körfuboltakvöld byrjaði á stórkostlegu myndbandi af Jonna í marki Myndbandið kítlar hláturtaugarnar. Körfubolti 10. mars 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 66-73 | Mikilvægur Stjörnusigur Danielle Rodriguez átti stórleik þegar Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur á Snæfelli í Hólminum í dag. Körfubolti 9. mars 2019 19:45
Fjórtándi sigur Vals í röð Ekkert virðist geta stöðvað Valskonur í Domino's deild kvenna. Blikar sýndu lit annan leikinn í röð. Körfubolti 9. mars 2019 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 81-72 Skallagrímur | Breiðablik heldur sér á lífi Breiðablik kom öllum á óvart og hafði betur gegn Skallagrími. Blikar halda enn í vonina um að bjarga sér frá falli. Körfubolti 6. mars 2019 21:30
Stjarnan með mikilvægan sigur á KR Stjarnan vann mjög stóran sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna í kvöld á meðan Snæfell missti af stigum. Enski boltinn 6. mars 2019 21:04
Valur burstaði Hauka Valur valtaði yfir Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar fóru heilan leikhluta án þess að setja stig í leiknum. Körfubolti 5. mars 2019 21:27
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 80-58 │Toppliðið fékk skell í Garðabæ Topplið Keflavíkur var skellt niður á jörðina í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2019 22:00
Valur upp að hlið Keflavíkur │ Óvænt tap KR Dró til tíðinda í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2019 20:57
Sara Rún kemur til Keflavíkur í frábæru formi: Valin leikmaður vikunnar Keflvíkingar geta örugglega ekki beðið eftir því að sjá landsliðskonuna Söru Rún Hinriksdóttur aftur í búningi Keflavíkurliðsins en það syttist nú óðum í endurkomu hennar. Körfubolti 27. febrúar 2019 16:30
Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24. febrúar 2019 17:08
Sara Rún klárar tímabilið með Keflavíkurliðinu Kvennalið Keflavíkur í körfuboltanum fær mikinn liðstyrk í næsta mánuði þegar liðið endurheimtir landsliðskonuna Söru Rún Hinriksdóttur úr námi í Bandaríkjunum. Körfubolti 21. febrúar 2019 09:32
Keflavík burstaði KR │Stjarnan upp að hlið Snæfells Keflavík tók stórt skref í átt að að deildarmeistaratitlinum í Domino's deild kvenna með stórsigri á KR suður með sjó í kvöld. Stjarnan heldur sér enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 20. febrúar 2019 21:12
Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum Lele Hardy spilar ekki meira með Haukum í Domino's deild kvenna. Vefmiðillinn Karfan.is hefur þetta eftir Ólöfu Helgu Pálsdóttur, þjálfara Hauka. Körfubolti 20. febrúar 2019 17:52
Toppliðið missir einn sinn besta leikmann Nýliðar KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta hafa orðið fyrir miklu áfalli en landsliðskonan Unnur Tara Jónsdóttir spilar ekki meira með Vesturbæjarliðinu á þessari leiktíð. Körfubolti 18. febrúar 2019 15:15
Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15. febrúar 2019 12:30
Fyrsti bikarleikur Helenu í Höllinni í tólf ár Helena Sverrisdóttir verður með Valsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld en þar er meira en áratugur síðan hún var síðast í þessari stöðu. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:30
Nýtt lið í úrslitum um helgina Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum. Körfubolti 13. febrúar 2019 14:30
Körfuboltakvöld: Valur gæti verið í Evrópukeppni Það var stórleikur í toppbaráttu Domino's deildar kvenna í Keflavík í 19. umferð þegar Valur sótti toppliðið heim. Körfubolti 10. febrúar 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell | Frábær Haukasigur í Hafnarfirði Haukakonur sigruðu Snæfell í dag í hörkuleik sem fram fór í Hafnarfirði! Þær voru virkilega grimmar og uppskáru góðan sigur eftir mjög jafnan leik. Körfubolti 9. febrúar 2019 19:45
Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Spennan heldur áfram á toppi Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 9. febrúar 2019 17:53
KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. Körfubolti 9. febrúar 2019 16:34
Hefur hækkað sig um tuttugu í framlagi í tveimur leikjum í röð KR-ingurinn Kiana Johnson sprengdi alla framlagsmæla með frammistöðu sinni í sigri KR-liðsins á Blikum í Smáranum í gærkvöldi. Körfubolti 7. febrúar 2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-94 | Valur valtaði yfir toppliðið Valskonur eru á þvílíkri siglingu í Domino's deild kvenna og áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna topplið deildarinnar Keflavík. Körfubolti 6. febrúar 2019 21:15
50 stig frá Johnson er KR fór á toppinn | Mikilvægur sigur Stjörnunnar KR er komið á toppinn í Dominos-deild kvenna eftir öruggan sigur á botnliði Breiðablik, 102-81, er liðin mættust í Kópavogi í kvöld en nítjánda umferðin fór öll fram í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2019 20:55
Körfuboltakvöld um Þorbjörgu: Hún er svona lím sem allir þurfa Það er mikil keppni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna. Skallagrímskonur eru búnar að missa af lestinni en þær stríddu þó Stjörnukonum sem eru í hörkubaráttu um fjórða sætið. Körfubolti 3. febrúar 2019 12:30
Körfuboltakonur segja frá reynslu sinni á súpufundi um heilahristing Knattspyrnusamband Íslands og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands munu standa fyrir súpufundi um heilahristing í næstu viku. Tveir leikmenn úr Domino´s deild kvenna í körfubolta munu meðal annars segja frá reynslu sinni. Sport 31. janúar 2019 14:45
Burst hjá KR og Val en Keflavík heldur toppsætinu KR, Valur, Skallagrímur og Keflavík með sigra er heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2019 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 67-63 | Stjarnan tapaði mikilvægum stigum í Fjósinu Stjarnan varð af mikikvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2019 20:45
Körfuboltakvöld: Grindavík þarf að halda gott partý Jón Halldór Eðvaldsson veitti sálfræðiráðgjöf til Grindavíkur í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudagskvöld. Körfubolti 27. janúar 2019 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti