Audi hættir smíði R8 e-tron Aðeins voru smíðuð innan við 100 eintök af bílnum. Bílar 13. október 2016 09:36
Fyrsti N-bíll Hyundai til höfðuðs Focus RS og Civic Type R Hyundai i30N í boði 260 hestafla og öflugri síðar meir. Bílar 12. október 2016 13:28
Audi Diönu prinsessu til sölu Boðinn upp á Silverstone Auctions og búist við að 50-60.000 pund fáist fyrir hann. Bílar 12. október 2016 10:53
Framleiðsluhlé á Mustang vegna dræmrar sölu Sala Mustang hefur fallið um 9% á milli ára. Bílar 12. október 2016 10:22
Tveggja vikna vetrardagaveisla Heklu Áhersla á fjórhjóladrifna og vistvæna bíla. Bílar 12. október 2016 09:30
Mótorhjól BMW heldur sjálft jafnvægi Ef ökumaðurinn reynir að breyta jafnvægi hjólsins leiðréttir það sig sjálft. Bílar 12. október 2016 09:19
BL innkallar 8 Renault Kadjar Röng kvörðunar stillingar á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts. Bílar 11. október 2016 14:10
SsangYong Tourismo Campervan sá ódýrasti Er talsvert ódýrari en Ford Galaxy, Volkswagen California og Ford transit Wellhouse. Bílar 11. október 2016 13:54
Mitsubishi keypt af Renault-Nissan í enda árs Mikil tengsl verða á milli framleiðslu Mitsubishi bíla og bíla frá Nissan og Renault. Bílar 11. október 2016 13:04
Rimac gegn Porsche 918 Spyder Á króatíski rafmagnsbíllinn Rimac séns í ofurbílinn Porsche 918 Spyder? Bílar 11. október 2016 10:30
Tesla hættir smíði aflminnstu 60D útgáfu Model X Ódýrasti Model X kostar nú 85.500 dollarar í stað 74.000 dollara áður. Bílar 11. október 2016 09:42
DHL lætur smíða eigin rafmagnssendibíla Ætla að framleiða allt að 5.000 bíla á ári og jafnvel selja þá til annarra kaupenda. Bílar 11. október 2016 09:25
Setti BMW-ástina inn í óviðrinu Mátti ekki hugsa til þess að bíll hans yrði fyrir skemmdum. Bílar 10. október 2016 16:54
SsangYong til Bandaríkjanna árið 2020 Munu kynna nýjar kynslóðir Tivoli og Korando vestanhafs. Bílar 10. október 2016 15:47
Skoda pallbíll byggður á VW Amarok Er svarið við fallandi ímynd Volkswagen í Bandaríkjunum fólgið í Skoda bílum? Bílar 10. október 2016 14:57
Geggjaður VIP Sprinter frá Benz Skrifstofa á hjólum af glæsilegri gerðinni smíðuð af Brabus. Bílar 10. október 2016 11:16
Rafmagnsbíll frá AMG eða dauði merkisins Þýsku lúxusbílaframleiðendurnir sjá framtíðina í rafmagnsbílum. Bílar 10. október 2016 10:34
Engir mengandi bílar í Þýskalandi árið 2030 Þýskaland hefur biðlað til Evrópusambandsins að endurskoða hvata til ómengandi samgangna. Bílar 10. október 2016 09:41
Bentley býður heimsent eldsneyti Skiptir engu máli hvar bílarnir eru staddir. Bílar 7. október 2016 15:59
Síðasti Holden bíll Ford framleiddur í Ástralíu Var bíll númer 4.356.628 sem smíðaður var í Broadmeadows verksmiðju Holden. Bílar 7. október 2016 15:23
Kynningarstikla úr The Grand Tour Greinilega ekkert til sparað við gerð þessara nýju þátta. Bílar 7. október 2016 14:51
Volvo XC40 árið 2018 Volvo áætlar að selja 100.000 eintök af honum á ári. Bílar 7. október 2016 11:14
Volkswagen jeppinn fær nafnið Atlas Volkswagen kaus að hafa nafnið þjálla en Tiguan og Touareg. Bílar 7. október 2016 09:58
Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Einblínt á farartæki sem snúa að ferðageiranum. Bílar 7. október 2016 09:21
Minnkandi bílasala í Bandaríkjunum Minnkaði um 0,7% í september en þó enn 0,3% aukning á árinu. Bílar 6. október 2016 16:31
Kaupauki með öllum 7 manna Ford í október Nokian vetrardekk, þjónustueftirlit í 2 ár, farangursbox og þverbogar fylgja. Bílar 6. október 2016 13:53
Keypti alla lokaframleiðslu Dodge Viper Gerry Wood Dodge í N-Karolínu keypti síðustu 140 bílana. Bílar 6. október 2016 13:37
Mögnuð tilþrif íslenskra torfærukappa í Tennessee 17 íslenskir torfærubílar og hátt í 300 íslendingar með í för. Bílar 6. október 2016 11:35
Audi A9 og Porsche Panamera Coupe á sama undirvagni Porsche Panamera einnig í þróun sem blæjubíll. Bílar 6. október 2016 10:49