Nýskráningum bíla fjölgaði um 28% í febrúar Aukningin það sem af er ári nemur 13,6% Bílar 2. mars 2017 10:04
Lítill nýr jepplingur frá Nissan Ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað og á þar að keppa við Mazda CX-3, Honda HR-V og Toyota CH-R. Bílar 1. mars 2017 16:27
Consumer Reports segir Audi smíða bestu bílana Listi sem byggir á ánægju eigenda, áreiðanleiki og bilanatíðni, öryggi og akstursgetu. Bílar 1. mars 2017 15:54
1.900 hestafla Nissan Patrol rúllar upp Porsche 918 Spyder Breytt í Dubai og fékk margt lánað úr Nissan GT-R. Bílar 1. mars 2017 12:52
Myndir leka út af Range Rover Velar Frumsýndur á bílasýningunni í Genf í næstu viku. Bílar 1. mars 2017 10:40
Prius með sólarrafhlöður á toppnum Eykur drægnina um 6 km og útvegar rafmagn til allrar annarrar notkunar. Bílar 1. mars 2017 10:03
Citroën kynnir DS-jeppling í Genf Mun bjóðast í 300 hestafla tengiltvinnútgáfu. Bílar 28. febrúar 2017 15:14
Benz bauð rafmagnsrútur árið 1972 Voru t.d. notaðar á Ólympíuleikunum í München. Bílar 28. febrúar 2017 13:21
Jaguar Land Rover fer á Hesthálsinn Mikill fjöldi fólks kynnti sér Jaguar bíla í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn. Bílar 28. febrúar 2017 11:00
Lækkun hlutabréfa Tesla vegna vantrúar á framleiðslugetu Brennir hratt upp eigin fé og þarf að sækja meira fjármagn. Bílar 28. febrúar 2017 10:27
Framtíð Peugeot í Genf Á að marka framtíðarstefnu Peugeot í innanrými og tækni. Bílar 27. febrúar 2017 15:24
Michael J. Fox og Seth Rogen mættu á DeLorean Seth Rogen var að auki í sjálfreimandi Nike skóm. Bílar 27. febrúar 2017 13:27
Margir athygliverðir nýir bílar í Genf Talsvert um nýjar bílgerðir og nýjar kynslóðir bíla á pöllunum. Bílar 27. febrúar 2017 11:15
Verður litli bróðir Bentayga rafmagnsbíll? Bentley hyggst framleiða fleiri torfæruhæfa bíla. Bílar 27. febrúar 2017 10:16
Yfirmaður VW á yfir höfði sér 169 ára fangelsi Á að hafa verið fyllilega kunnugt um dísilvélasvindlhugbúnað Volkswagen bíla í Bandaríkjunum. Bílar 24. febrúar 2017 16:14
Er Christiano Ronaldo að fá sér Bugatti Chiron? Bugatti vildi að hinum nýja Chiron væri reynsluekið af sönnum sigurvegara. Bílar 24. febrúar 2017 13:00
Top Gear stikla – Magnaðir bílar Matt Blanc, Chris Harris og Rory Reid reyna að rífa upp áhorfið. Bílar 24. febrúar 2017 11:15
Umboð fyrir Jaguar tekur til starfa hjá BL Komu Jaguar fagnað með veglegri bílasýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi á morgun, laugardag. Bílar 24. febrúar 2017 10:45
680 hestafla Panamera í Genf Öflugasta gerð Panamera sem Porsche hefur framleitt. Bílar 24. febrúar 2017 09:46
Hulunni svipt af nýjum Audi Q5 Býðst með allt að 286 hestafla 3.0 TDI dísilvél. Bílar 24. febrúar 2017 09:00
Lexus og Porsche áreiðanlegastir Lexus toppað listann 18 sinnum á síðustu 20 árum. Bílar 23. febrúar 2017 15:02
Árleg jeppasýning Toyota á laugardaginn Áttunda árið í röð sem sýningin er haldin. Bílar 23. febrúar 2017 14:32
Tesla tapaði 82 milljörðum og framleiddi 76.230 bíla í fyrra Ætla að ná upp 250.000 bíla framleiðslu á ári af Model 3. Bílar 23. febrúar 2017 11:45
Porsche Panamera Sport Turismo verður grænn Fær rafmótora auk 2,9 lítra V6 bensínvélar sem samtals skila 462 hestöflum. Bílar 23. febrúar 2017 10:47
Jeppasýning hjá Öskju GLA, GLC, GLE, GLS og G-Class frá Benz og Kia Sorento og Sportage. Bílar 23. febrúar 2017 10:01
Forstjóri Nissan stígur úr forstjórastóli Mun áfram leiða Renault og Mitsubishi og gegna stjórnarformennsku hjá Nissan. Bílar 23. febrúar 2017 09:44
Íslenskur Porsche akstur á vefsíðu Automobile Icelandair flugmaðurinn Peter Lentz ekur Porsche 911 Carrera 4 bíl sínum á Íslandi. Bílar 22. febrúar 2017 15:33
Toyota og Shell byggja vetnisstöðvanet í Kaliforníu Stefna á uppsetningu 100 stöðva fyrir árið 2024. Bílar 22. febrúar 2017 11:08
Fjórða bílgerð Range Rover Range Rover Velar er á milli Range Rover Sport og Range Rover Evoque hvað stærð varðar. Bílar 22. febrúar 2017 10:01