Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2017 15:42 Frá verksmiðju Nissan í Sunderland. Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum. Tölvuárásir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent
Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum.
Tölvuárásir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent