Kveikir appelsínuguli liturinn í Gary Martin? Fylkir tekur á móti KR í lokaleik 4. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 20. maí 2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu Íslenski boltinn 20. maí 2015 13:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 20. maí 2015 12:56
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. Íslenski boltinn 20. maí 2015 12:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 20. maí 2015 12:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 20. maí 2015 12:18
Fyrrverandi leikmaður Portsmouth til Þróttar Þróttur hefur samið við Gambíumanninn Omar Alieu Koroma um að leika með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 20. maí 2015 12:06
Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. Íslenski boltinn 20. maí 2015 07:00
Setja Blikarnir met í kvöld? Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20. maí 2015 06:45
Loksins farinn að æfa aukalega Sigurður Egill Lárusson hefur komið að öllum mörkum Vals í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 20. maí 2015 06:15
Sigur í fyrsta leik Fram undir stjórn Péturs Fram er komið áfram í 32-liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á Gróttu, 0-2, í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2015 20:03
Guðjón Pétur: Set stefnuna á að skora meira en í fyrra Guðjón Pétur Lýðsson hefur farið á kostum með Blikum í fyrstu leikjum liðsins í Pepsi-deildinni og er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrjú mörk í þremur leikjum. Íslenski boltinn 19. maí 2015 19:00
HK og Grindavík kláruðu sín verkefni Það fóru fram nokkrir leikur í bikarkeppnum KSÍ, Borgunarbikarnum, í kvöld. Þetta voru leikir í 2. umferð. Íslenski boltinn 18. maí 2015 22:25
Pepsi-mörkin | 3. þáttur Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 18. maí 2015 17:24
Pétur Viðars á förum frá FH | Á leið til Ástralíu í nám Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Íslenski boltinn 18. maí 2015 14:00
FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 18. maí 2015 12:30
Hlægilegur dómur? | Sjáðu markið sem var dæmt af Víkingi ÍA og Víkingur skildu jöfn, 1-1, á Norðurálsvellinum í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 11:40
Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 10:44
Hjörvar: Aðstoðardómarinn var munurinn á liðunum Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki hrifnir af frammistöðu aðstoðardómarans Odds Helga Guðmundssonar í leik Keflavíkur og Breiðabliks í 3. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 09:26
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 09:00
Ellert líkir línuverðinum við Stevie Wonder Leikmenn og stuðningsmenn Breiðabliks voru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik liðsins gegn Keflavík í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18. maí 2015 07:25
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 18. maí 2015 00:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-1 | Tvö glæsimörk í enn einu jafntefli Blika Keflavík og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2015 22:00
Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:31
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur 1-1 | Jafnt upp á Skaga Skagamenn og Víkingar gerði 1-1 jafntefli upp á Skaga í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Baldvinsson gerði eina mark Víkings í leiknum en Garðar Gunnlaugsson gerði mark ÍA. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 17. maí 2015 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 3 - 0 ÍBV | Enn geta Eyjamenn ekki skorað mark Íslenski boltinn 17. maí 2015 16:00
Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. Íslenski boltinn 17. maí 2015 14:59
„Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara“ Leiknismenn óánægðir með vopnaleitargrín Stjörnunnar á Twitter. Íslenski boltinn 17. maí 2015 13:37