Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 1-1 | Enn eitt jafntefli Fjölnismanna Fjölnismenn stjórnuðu leiknum framan af en nýttu færin sín ekki nógu vel. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 20:45
Gunnar Már: Þetta var klárt víti Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hefði átt að fá víti eftir að Stjarnan skoraði jöfnunarmark sitt gegn Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 20:41
Haukur Ingi: Allir þurfa að líta í eigin barm "Mér fannst frammistaðan alls ekki góð. Ég er mjög vonsvikinn með spilamennsku liðsins nánast frá A-Ö," sagði hreinskilinn Haukur Ingi Guðnason, þjálfari Keflavíkur, við Vísi eftir leik. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 20:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 3-0 | Keflavík að kveðja Keflavík er sama og fallið í 1. deild karla eftir 1-0 tap gegn ÍBV í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 19:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 1-0 | Sjötti sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Leiknir 0-0 | Markalaust í Kópavogi Breiðablik tapaði dýrmætum stigum þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 2-2 | Almarr tryggði KR-ingum stig Valsmenn gengu langt með að gera út um titilbaráttu KR í 2-2 jafntefli á Alvogen-vellinum í 18. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-0 | Tilþrifalítið í Árbænum Fylkir og ÍA skiptu með sér stigunum í Lautinni í kvöld í leik sem verður líklega fljótur að falla í gleymskunnar dá. Íslenski boltinn 30. ágúst 2015 00:01
Bjarki: Ég og Arnar vorum of óþolinmóðir hjá Feyenoord Bjarki Gunnlaugsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og núverandi umboðsmaður Total Football ræddi feril sinn ásamt því að ræða um starf umboðsmannsins í viðtali í Akraborginni í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2015 13:30
Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28. ágúst 2015 07:00
Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27. ágúst 2015 20:46
Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. Íslenski boltinn 27. ágúst 2015 06:00
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 22:23
Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 13:20
Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 11:29
Uppbótartíminn: Mörk á síðustu stundu | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 10:30
Skimmeland farinn frá Blikum Norðmaðurinn Tor Andre Skimmeland er farinn frá Breiðabliki og aftur til síns heimalands. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 07:30
Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 17:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-1 | KR tók stigin, heimamenn geta verið fúlir Klaufalegt mark réði úrslitunum. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 17:00
Sjáðu markaveisluna uppi á Skaga | Myndband Það voru átta mörk skoruð í leik ÍA og Fjölnis í gær. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 11:00
Pedersen með tvö mörk og stoðsendingu gegn Fylki | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen átti magnaðan leik í liði Vals gegn Fylki. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 10:44
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - ÍBV 1-0 | Varamaðurinn tryggði Víkingum þrjú stig Varamaðurinn Andri Rúnar Bjarnason tryggði sínum mönnum þrjú stig með sigurmarki leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma í annars bragðdaufum leik Víkings og ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 09:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar buðu ekki upp á neinn leka Stjörnumenn spiluðu sinn besta leik í langan tíma en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 23:15
Markið hans Glenn sem heldur spennu í toppbaráttunni | Myndband Jonathan Glenn var áfram á skotskónum með Blikum í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 22:26
Hversu mikilvægt verður þetta sigurmark í mótslok? | Myndband Steven Lennon var hetja FH-inga í Efra-Breiðholtinu í kvöld þegar hann tryggði FH-ingum 1-0 sigur og góða stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar. Enski boltinn 24. ágúst 2015 22:07
Freyr: Vorum búnir að standa allt af okkur Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 21:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - FH 0-1 | Lennon hetja FH-inga FH vann 1-0 sigur á Leikni í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2015 17:30