Ivanovski aftur í Fjölni Makedónski miðvörðurinn Daniel Ivanovski er genginn í raðir Fjölnis á ný og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 15. febrúar 2016 10:10
Sindri lánaður til Vals Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 13. febrúar 2016 15:51
Tíu FH-ingar völtuðu yfir Fjölni Þó svo Fjölnismenn hefðu verið manni fleiri gegn FH í tæpan hálfleik þá sáu þeir ekki til sólar gegn Hafnfirðingum í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 20:58
Fjölnir selur Aron til Tromsö Fjölnir hefur selt Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Íslenski boltinn 12. febrúar 2016 09:46
Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 19:17
Fjársöfnun fyrir Abel Knattspyrnudeild ÍBV staðfestir í fréttatilkynningu í dag að markvörður félagsins, Abel Dhaira, sé að glíma við krabbamein í kviðarholi. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 17:17
Íslandsmeistararnir í fyrsta leik Lengjubikarsins á morgun Íslandsmeistarar FH verða í eldlínunni í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í ár en Lengjubikarinn fer af stað á morgun, föstudaginn 12. febrúar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2016 15:30
Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum "Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 22:21
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 22:08
Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin Fimm mörk voru skoruð í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld og Vísir er með þau öll. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 21:54
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. Íslenski boltinn 8. febrúar 2016 20:45
Landsliðsmarkvörður El Salvador til Vestmannaeyja ÍBV fann eftirmann Abel Dhaira í El Salvador. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 16:04
Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 12:55
Arnar í Pepsi-mörkunum í sumar Sló í gegn sem sérfræðingur í þættinum síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 5. febrúar 2016 12:45
Valur og Leiknir mætast annað árið í úrslitaleiknum Bikarmeistarar Valsmanna tryggðu sér sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld eftir 1-0 sigur á Víkingi í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 22:37
Leiknismenn í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum | Unnu í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir sigur í vítakeppni á móti Fjölni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 20:45
Thiago: Viljum vera í hópi bestu liðanna Nýi Brasilíumaðurinn hjá Þrótti segir að liðið stefni hátt í sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 15:00
Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 14:45
Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 13:30
Gunnar Heiðar: Verið algjör steik í gangi hjá ÍBV Framherjinn segist aldrei hafa upplifað eins andlaust Eyjalið og þegar hann kom aftur heim síðasta sumar. Íslenski boltinn 4. febrúar 2016 11:30
Kennie Chopart genginn í raðir KR Daninn keyptur frá Fjölni í Vesturbæinn og spilar með KR-ingum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 14:09
KA að kaupa Almarr frá KR Akureyringurinn snýr aftur heim og spila með KA í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 12:46
Þróttarar semja við stóran og sterkan markvörð Markvörðurinn Arnar Darri Pétursson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Þróttar og mun því spila með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2016 19:23
Gunnar Heiðar frá í fjóra mánuði | Verið að semja við nýjan markvörð Framherjinn sem kom heim úr atvinnmennsku í fyrra verður ekki með byrjun Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 2. febrúar 2016 08:31
Íslandsmeistarar FH að selja Böðvar til dönsku meistaranna FH-ingurinn Böðvar Böðvarsson gæti verið á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina ef marka má frétt Tipsbladet í Danmörku. Íslenski boltinn 1. febrúar 2016 22:26
Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1. febrúar 2016 21:55
ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 1. febrúar 2016 10:18
Valsmenn búnir að finna arftaka Patrick Pedersen Pepsi-deildarlið Vals samdi við danskan framherja sem kemur frá Vestsjælland. Íslenski boltinn 1. febrúar 2016 10:03
Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að allir hafi gert sér grein fyrir pirring innan félagsins hjá FH um miðbik Íslandsmótsins en eftir að liðinu tókst að leysa úr því varð liðið einfaldlega óstöðvandi. Íslenski boltinn 30. janúar 2016 20:00
Sören Frederiksen seldur frá KR til Viborg Danski vængmaðurinn er á leið heim til Danmerkur og spilar ekki með KR í sumar. Íslenski boltinn 27. janúar 2016 13:01