Eiður Aron á leið í Val Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 18:45 Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Kiel í þýsku 3. deildinni í fótbolta, er á leið í Val og mun spila með Hlíðarendafélaginu í Pepsi-deild karla í sumar. Eina óvissan er hvort hann komi fyrir lok félagaskiptaluggans á mánudaginn eða hvort hann hefji leik með Val í júlí þegar glugginn verður opnaður aftur. Frá þessu greinir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, í viðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 sem sýndur verður annað kvöld klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD. Eiður Aron hefur verið orðaður við Valsmenn undanfarnar vikur en þessi 27 ára gamli miðvörður er uppalinn hjá ÍBV og á að baki 101 leik í deild og bikar fyrir Eyjamenn. „Við erum nánast búnir að fá einn leikmann í viðbót; Eið Aron sem er úti í Þýskalandi núna. Það eru 99,9 prósent líkur á að hann komi til okkar. Eina spurningin er bara hvort hann komi áður en glugginn lokar eða hvort hann komi í júlíglugganum. Öðrum leikmönnum erum við ekki að leitast eftir,“ segir Ólafur Jóhannesson. Eiður Aron er miðvörður og fer væntanlega í baráttu um sæti í liðinu við þá Orra Sigurð Ómarsson og Rasmus Christiansen. Hann spilaði síðast í Pepsi-deildinni með ÍBV sumarið 2014 en hann hefur verið á mála hjá Örebro í Svíþjóð og Sandnes Ulf í Noregi sem atvinnumaður.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 annað kvöld, beint á eftir Teignum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Kiel í þýsku 3. deildinni í fótbolta, er á leið í Val og mun spila með Hlíðarendafélaginu í Pepsi-deild karla í sumar. Eina óvissan er hvort hann komi fyrir lok félagaskiptaluggans á mánudaginn eða hvort hann hefji leik með Val í júlí þegar glugginn verður opnaður aftur. Frá þessu greinir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, í viðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 sem sýndur verður annað kvöld klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD. Eiður Aron hefur verið orðaður við Valsmenn undanfarnar vikur en þessi 27 ára gamli miðvörður er uppalinn hjá ÍBV og á að baki 101 leik í deild og bikar fyrir Eyjamenn. „Við erum nánast búnir að fá einn leikmann í viðbót; Eið Aron sem er úti í Þýskalandi núna. Það eru 99,9 prósent líkur á að hann komi til okkar. Eina spurningin er bara hvort hann komi áður en glugginn lokar eða hvort hann komi í júlíglugganum. Öðrum leikmönnum erum við ekki að leitast eftir,“ segir Ólafur Jóhannesson. Eiður Aron er miðvörður og fer væntanlega í baráttu um sæti í liðinu við þá Orra Sigurð Ómarsson og Rasmus Christiansen. Hann spilaði síðast í Pepsi-deildinni með ÍBV sumarið 2014 en hann hefur verið á mála hjá Örebro í Svíþjóð og Sandnes Ulf í Noregi sem atvinnumaður.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 annað kvöld, beint á eftir Teignum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira