KSÍ færir bikarleiki til vegna Frakklandsleiksins KSÍ hefur ákveðið að færa leiki í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla til vegna stórleiks Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29. júní 2016 12:21
Hermann: Þurftum að ná þessum sigri Þjálfari Fylkismanna var sáttur eftir fyrsta sigur hans manna í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. júní 2016 22:22
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Sjáðu markið sem tryggði Fylki fyrsta sigurinn Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni ár þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Flórídana-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2016 22:15
Hallur: Ég reyndi allavega að fá gult spjald Fyrirliði Þróttar var ánægður með frammistöðu síns liðs þó úrslitin hafi ekki fallið með þeim. Fótbolti 28. júní 2016 22:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. Íslenski boltinn 28. júní 2016 22:00
Engar æfingar hjá Stjörnunni um helgina: Allir til Frakklands? Ísland mætir Frakklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi á sunnudagskvöldið og það má búast við að leikmenn úr Pepsi-deildinni verða meðal áhorfenda á Stade de France. Fótbolti 28. júní 2016 14:30
Nýráðinn þjálfari KR í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks Willum Þór Þórsson, nýráðinn þjálfari KR, er í stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks, en hann er þar meðstjórnandi samkvæmt heimasíðu Breiðabliks. Hann var ráðinn þjálfari KR út tímabilið í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2016 21:30
Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. Íslenski boltinn 26. júní 2016 19:03
Willum Þór tekur við KR-liðinu Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta og tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni sem var rekinn í gær. Willum Þór stýrði fyrstu æfingunni hjá KR í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2016 17:57
Hólmbert svarar Gary: Ég er búinn að gleyma tilfinningunni sem fylgir því að skora Gömlu samherjarnir úr KR grínast á Twitter. Íslenski boltinn 25. júní 2016 23:00
Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Enski boltinn 25. júní 2016 22:15
Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. Íslenski boltinn 25. júní 2016 20:30
KA heldur toppsætinu KA heldur stöðu sinni á toppi Inkasso-deildarinnar eftir 2-0 sigur á HK á Akureyrarvelli í dag. Íslenski boltinn 25. júní 2016 18:38
Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Íslenski boltinn 25. júní 2016 18:15
Varamennirnir tryggðu Þór fimmta sigurinn í röð Þór vann sinn fimmta leik í röð í Inkasso-deildinni þegar liðið sótti Fjarðabyggð heim í dag. Lokatölur 2-3, Þór í vil, í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 25. júní 2016 16:41
Willum Þór: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum“ „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn,“ segir Willum Þór. Íslenski boltinn 25. júní 2016 14:15
Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. Íslenski boltinn 25. júní 2016 12:44
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. Íslenski boltinn 25. júní 2016 12:15
Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. Íslenski boltinn 25. júní 2016 11:32
Framherjar KR: Meira en þúsund mínútur án marks í sumar KR-ingar duttu niður í 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en Vesturbæjarliðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu 9 leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 24. júní 2016 23:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fjölnir 0-5 | Burst í Laugardalnum Fjölnir vann stórsigur á Þrótti, 0-5, þegar liðin mættust í Laugardalnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 0-0 | Stöngin bjargaði Blikum Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2016 23:00
Ágúst um toppbaráttuna: Eins og staðan er núna, af hverju ekki? Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum ánægður með sína stráka eftir 0-5 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2016 22:58
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 24. júní 2016 22:44
Arnór Sveinn: Vorum allir farnir í háttinn fyrir tíu Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals. Fótbolti 24. júní 2016 22:27
Gary Martin: Ég er kominn aftur Gary Martin var maður leiksins í 2-0 sigri Víkinga á Víking Ó. Íslenski boltinn 24. júní 2016 22:06
Hermann: Óttast ekki neitt og gefst aldrei upp Hermann Hreiðarsson segist ekki óttast um framtíð sína í starfi en liðið er neðst í deildinni. Íslenski boltinn 24. júní 2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. Íslenski boltinn 24. júní 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. Íslenski boltinn 24. júní 2016 21:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2016 18:45
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti