Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Elías Orri Njarðarson skrifar 31. júlí 2017 22:06 Milos var sáttur með þrjú stig í kvöld visir/ernir Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira