Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26. ágúst 2019 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. Íslenski boltinn 26. ágúst 2019 20:45
Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Þjálfari Blika veit ekki hvaða kerfi hann á að spila í næstu umferð. Íslenski boltinn 26. ágúst 2019 20:34
Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Þjálfari FH var ekki upplitsdjarfur eftir tap gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2019 20:27
Víkingar hafa ekki tapað á teppinu í Traðarlandinu Víkingar kunna vel við sig á nýja gervigrasinu í Víkinni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2019 07:00
Arnar: Þetta var eins og að landa stórum laxi, maður má ekki hætta Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 22:40
Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 22:00
Rúnar: Ekki séð neina fingur á titlinum ennþá Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með að fara heim með eitt stig í poka frá Akureyri eftir markalaust jafntefli KA og KR á Akureyrarvelli í dag. Hann sagði þó ljóst að skemmtanagildi leiksins hafi ekki verið hátt. Fótbolti 25. ágúst 2019 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Bragðdauft og markalaust fyrir norðan KA og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 18:30
Stórleik FH og Breiðabliks frestað Vilja ekki spila vegna veðurs. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 12:50
Sindri Snær loksins í sigurliði í gær Eftir að hafa verið í tapliði í fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu fagnaði Sindri Snær Magnússon loks sigri í gær. Íslenski boltinn 25. ágúst 2019 09:00
Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 22:31
Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 21:12
Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 24. ágúst 2019 18:15
Guðmundur Andri fer aftur til Start í haust Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 19:14
Leikmaður Víkinga valinn í landslið Síerra Leóne Einn leikmaður í Pepsi Max deild karla fer í langa keppnisferð til Afríku í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 23. ágúst 2019 12:45
Sjóðheitur Brandur ánægður með lífið á Íslandi: „Tók tíma að ná fyrri styrk“ Brandur Olsen hefur leikið vel með FH að undanförnu. Íslenski boltinn 22. ágúst 2019 21:19
Valsmenn búnir að fá á sig flest mörk eftir hornspyrnur í sumar Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 22. ágúst 2019 15:30
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 19:12
Uppaldir Völsungar skora mest í Pepsi Max-deild karla Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:41
Margrét Lára og Þorgrímur Þráins í sex manna vinnuhóp sem rýnir í afreksstarf fótboltans í Val Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 21. ágúst 2019 10:30
Elfar Freyr í þriggja leikja bikarbann Blikinn Elfar Freyr Helgason missir af næstu þremur bikarleikjum sem lið hans spila. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 17:01
Pepsi Max-mörkin: Var Hallgrímur að missa af Herjólfi? KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 16:30
Daði Freyr fékk nýjan samning í Krikanum Ein óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildarinnar í sumar er markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson sem hefur slegið í gegn í marki FH. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 15:34
Pepsi Max-mörkin: Veit um menn sem voru til í að keyra Brand í Norrænu Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Magnað að þetta hafi þróast svona hjá Val Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson áttu ekki sinn besta dag er félög þeirra, Valur og Breiðablik, mættust í gær í sex marka leik. Íslenski boltinn 20. ágúst 2019 10:30
Dómararnir gáfu Bóasi ný spjöld Stuðningsmaður KR númer eitt fékk nýtt spjaldasett fyrir leikinn gegn Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2019 23:00