Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 19:45 Rúnar Páll í viðtali dagsins. vísir/skjáskot Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn