FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 16:12 Björn Daníel og félagar fá vonandi að spila á heimavelli. vísir/getty FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Þetta staðfesti Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi í dag er hann gekk á milli funda varðandi leikinn. FH-ingar og önnur lið í Evrópukeppninni hafa fundað með KSÍ og yfirvöldum varðandi Evrópuleiki sína en FH var eina liðið sem dróst á heimavelli í 1. umferðinni. Þeir mæta Dunajská Streda þann 27. ágúst en Valdimar staðfesti í dag við Vísi að FH-ingar gengu út frá því að leikurinn yrði spilaður á heimavelli FH; í Kaplakrika. Það biði þó enn staðfestingu frá heilbrigðisráðherra um að slóvenska liðið megi hingað koma og spila leikinn. Valdimar sagði í dag að hann reiknaði með að það yrði ljóst, í síðasta lagi á morgun, hvort að leikurinn í lok ágúst færi ekki fram í Kaplakrika, bak við luktar dyr. Fyrr í dag var greint frá því að reiknað er með að íslenski boltinn fari aftur að rúlla á föstudaginn kemur. Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FH Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Þetta staðfesti Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Vísi í dag er hann gekk á milli funda varðandi leikinn. FH-ingar og önnur lið í Evrópukeppninni hafa fundað með KSÍ og yfirvöldum varðandi Evrópuleiki sína en FH var eina liðið sem dróst á heimavelli í 1. umferðinni. Þeir mæta Dunajská Streda þann 27. ágúst en Valdimar staðfesti í dag við Vísi að FH-ingar gengu út frá því að leikurinn yrði spilaður á heimavelli FH; í Kaplakrika. Það biði þó enn staðfestingu frá heilbrigðisráðherra um að slóvenska liðið megi hingað koma og spila leikinn. Valdimar sagði í dag að hann reiknaði með að það yrði ljóst, í síðasta lagi á morgun, hvort að leikurinn í lok ágúst færi ekki fram í Kaplakrika, bak við luktar dyr. Fyrr í dag var greint frá því að reiknað er með að íslenski boltinn fari aftur að rúlla á föstudaginn kemur.
Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FH Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir „Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari hvort þeir geti spilað leikinn gegn Dunajská Streda í Evrópudeildinni á heimavelli. 10. ágúst 2020 19:37
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. 11. ágúst 2020 15:09