Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Átta árum síðar er ég enn hér“

    KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line

    Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ólafur tekur ekki við Esbjerg

    Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið.

    Fótbolti