Finnur Tómas í hóp gegn Val en Kjartan Henry bíður svars úr covid-prófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2021 11:42 Finnur Tómas Pálmason gæti leikið sinn fyrsta leik í sumar þegar KR tekur á móti Val á Meistaravöllum í kvöld. vísir/hulda margrét Finnur Tómas Pálmason verður í leikmannahópi KR gegn Val í stórleik 4. umferðar í Pepsi Max-deild karla í kvöld en óvíst er hvort Kjartan Henry Finnbogason geti tekið þátt. „Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
„Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00
„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16