Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 24. júní 2020 08:30
Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. Íslenski boltinn 23. júní 2020 16:15
Tólf úrvalsdeildarlið gætu komist í sextán liða úrslitin í fyrsta sinn 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hefjast í dag og þau gætu orðið söguleg fyrir liðin sem eru nú að koma inn í aðalkeppnina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:30
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23. júní 2020 13:00
Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. Íslenski boltinn 23. júní 2020 12:00
Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“ Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form. Íslenski boltinn 23. júní 2020 11:00
Segist ekki hafa séð „tiki taka“ fótbolta Víkings: „Ég fæ þessar 90 mínútur aldrei aftur“ Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 23. júní 2020 09:30
Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Íslenski boltinn 23. júní 2020 07:30
Nálægt því að byrja á draumamarki: „Verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta“ Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. Íslenski boltinn 22. júní 2020 19:00
Kópavogsliðin með jafnmörg stig og öll liðin frá Reykjavík Kópavogsliðin Breiðablik og HK hafa bæði byrjað vel í Pepsi Max deild karla og það sést vel í samanburði við árangur liðanna frá Reykjavík. Íslenski boltinn 22. júní 2020 16:40
Ólíklegt að Valgeir verði frá jafn lengi og margir telja | Vesen erlendis með félagaskipti Ara og Stefáns Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að Valgeir Valgeirsson gæti náð sér í vikunni. Þá er vesen erlendis varðandi félagaskipti Ara Sigurpálssonar og Stefáns Alexanders Ljubicic. Íslenski boltinn 22. júní 2020 15:00
Fjögur af síðustu fimm komið gegn Fylki | Sjáðu sigurmarkið Damir Muminovic tryggði Breiðabliki 1-0 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í gær. Varnarmaðurinn elskar að skora gegn Fylki. Íslenski boltinn 22. júní 2020 12:00
Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli HK varð um helgina fyrsta félagið í tæp átta ár til að vinna þriggja marka sigur á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 22. júní 2020 10:30
Dagskráin í dag - Íslenskur og ítalskur fótbolti í fyrirrúmi Knattspyrnan á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem ítalski boltinn verður í fyrirrúmi auk þess sem Guðmundur Benediktsson og félagar gera upp 2.umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 22. júní 2020 06:00
Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 21. júní 2020 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:55
Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Þjálfari FH hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn ÍA. Hann var sérstaklega ánægður með framlag Jónatans Inga Jónssonar. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-1 | Baráttusigur Blika í Lautinni Damir Mumonovic reyndist hetja Breiðabliks er liðið vann 1-0 útisigur á Fylki í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:45
Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21. júní 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 21. júní 2020 19:40
Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 21. júní 2020 19:20
Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 21. júní 2020 06:00
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2020 23:00
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. Íslenski boltinn 20. júní 2020 21:05
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20. júní 2020 20:57
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20. júní 2020 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20. júní 2020 18:40
Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 18:34
Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla Fótbolti 20. júní 2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 17:05