Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Dagur Lárusson skrifar 12. júní 2021 16:35 Höskuldur [lengst til hægri] var sáttur með síðari hálfleikinn í dag. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. „Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
„Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05