„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 11:01 Kjartan Henry Finnbogason var ekki alveg nógu góður í öxlinni eftir leikinn á móti Leikni í gærkvöldi. S2 Sport Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti