
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“
Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu.