Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. Fótbolti 10. júlí 2021 17:01
Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10. júlí 2021 10:00
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9. júlí 2021 21:06
Helgi Valur leggur skóna á hilluna í annað sinn eftir tímabilið Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla, mun hætta knattspyrnuiðkun að tímabili loknu. Helgi Valur er elsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 8. júlí 2021 19:31
Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8. júlí 2021 14:30
„Megum ekki dragast lengra aftur úr“ „Þetta verða erfiðir leikir en möguleikarnir eru alveg til staðar,“ segir Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, fyrir einvígið við írska liðið Sligo Rovers sem hefst í Kaplakrika í dag. Hann segir alla sem koma að íslenskri knattspyrnu þurfa að spyrna við fótum eftir dapurt gengi félagsliða í Evrópukeppnum karla síðustu ár. Fótbolti 8. júlí 2021 11:01
Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 15:30
Féll á læknisskoðun og missti af samningi við sænskt lið Ekkert verður að því að bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hjá Keflavík fari út í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 10:31
Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 15:16
Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 15:01
Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 14:00
Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 09:30
Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. Íslenski boltinn 6. júlí 2021 08:00
Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 23:15
Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 22:35
Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 22:00
Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 14:00
Hægt að treysta á það að mörkunum rigni í leikjum Blika í sumar Það hefur verið nóg af mörkum í leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í sumar og á því varð engin breyting um helgina. Íslenski boltinn 5. júlí 2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. Íslenski boltinn 3. júlí 2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2021 17:05
„Af hverju flautar hann ekki fyrr?“ Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok. Fótbolti 3. júlí 2021 16:45
Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. Fótbolti 3. júlí 2021 16:30
Ekkert lið í Pepsi Max deildinni með færri stig en FH frá 20. maí FH-ingar voru á toppnum eftir sigur á HK í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Síðan hafa þeir aðeins náð í samtals tvö stig á 45 dögum. Ekkert lið hefur fengið færri stig á þessum tíma. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 14:31
Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 09:57
Sjáðu mörk Valsmanna gegn FH Valur vann í gærkvöld sterkan 2-0 sigur á FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem fyrrum félagarnir Heimir Guðjónsson og Ólafur Jóhannesson leiddu saman hesta sína. Valur er eftir sigurinn með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júlí 2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. Íslenski boltinn 1. júlí 2021 22:07
Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. Íslenski boltinn 1. júlí 2021 21:41
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1. júlí 2021 14:29