Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 20:01 Arnar Grétarsson hefur náð frábærum árangri sem þjálfari KA. vísir/diego Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn