Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 20:01 Arnar Grétarsson hefur náð frábærum árangri sem þjálfari KA. vísir/diego Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira