Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Unnur Brá íhugar framboð

Segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið.

Innlent
Fréttamynd

Nefndarfundi líkt við rannsóknarrétt

Ófriðarbálið sem umlukti störf Alþingis í kringum umfjöllun um Rammaáætlun á síðasta vetri blossaði upp að nýju í gær. Neistinn var fundur atvinnuveganefndar um álitamál síðasta vetrar – og síðustu ára.

Innlent
Fréttamynd

Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur.

Innlent
Fréttamynd

30 milljónir í dagpeningagreiðslur

Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst

Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár.

Innlent