Saka tryggði Arsenal sigur
Aðeins 23 dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni. Undirbúningur silfurliðs síðasta árs, Arsenal, er í fullum gangi í Singapúr.
Aðeins 23 dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni. Undirbúningur silfurliðs síðasta árs, Arsenal, er í fullum gangi í Singapúr.