Segja hungursneyð á Gasa ekki á sinni ábyrgð

Ísraelsk stjórnvöld taka fyrir að hungursneyðin sem nú ríkir á Gasa sé afleiðing gjörða Ísraelsríkis. Hundrað og fimmtán alþjóðastofnanir hafa undirritað bréf þar sem varað er við ástandinu sem skapast hefur á ströndinni.

14
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir